Landsmálavefur á Vestfjörđum | skutull@skutull.is
27.03.2015 - 09:56

Rokkhátíđ alţýđunnar: Aldrei fór ég suđur rokkar enn um páskana

Aldrei fór ég suđur: Rokkhátíđ á Ísafirđi um páska
Aldrei fór ég suđur: Rokkhátíđ á Ísafirđi um páska
Um páskana verður Rokkhátíð alþýðunnar: Aldrei fór ég suður, haldin í tólfta sinn á Ísafirði. Skipuleggjendur hátíðarinnar efndu í dag til blaðamannafundar á Reykjavíkurflugvelli þar sem hátíðin var kynnt. Samningar við bakhjarla voru undirritaðir, tónlist flutt af hljómsveitinni Himbrima og Skúla Mennska og boðið upp á fyrirtaks skyndibita, annars vegar örbylgjuborgara og hins vegar hinn landsfræga ísfirska þynnkubita Kroppasælu. Birna Jónasdóttir er rokkstjóri hátíðarinnar og hún segir að um 60 tónlistarmenn komi fram á hátíðinni. Dagskrá hátíðarinnar er með nokkuð breyttu sniði að þessu sinni og verður dreift um bæinn. Dagskráin er birt hér að neðan....
Meira
27.03.2015 - 08:30

Alvöru karlmenn í Vísindaporti Háskólaseturs

Karlmađur í líkamsstöđu...
Karlmađur í líkamsstöđu...
Í Vísindaporti dagsins flytur Sćbjörg Freyja Gísladóttir meistaranemi í ţjóđfrćđi viđ Háskóla Íslands erindi sem hún nefnir Alvöru karlmenn. Ţađ fjallar um líkamsstöđu karla og birtingarmyndir karlmennsku í ljósmyndum frá völdum tímapunktum á 20. öldinni og til samtímans. Í fyrirlestrinum verđur kyn...
Meira
26.03.2015 - 20:43

Verkalýđsfélögin á landsbyggđinni stokka upp spilin: Ný atkvćđagreiđsla ákveđin í hverju félagi

Ný atkvćđagreiđsla um verkfallsađgerđir verđur ákveđin inn skamms
Ný atkvćđagreiđsla um verkfallsađgerđir verđur ákveđin inn skamms
Samninganefnd 16 verkalýđsfélaga innan Starfsgreinasambandsins (SGS) kom saman í dag til ađ ákveđa viđbrögđ viđ úrskurđi Félagsdóms um verkfallsbođun rafiđnađarmanna, sem var dćmd ólögleg, vegna ţess ađ verkfalliđ var ákveđiđ í sameiginlegri kosningu margra félaga. Sameiginleg atkvćđagreiđsla landsb...
Meira
Heiti potturinn
13.03.2015

Finnbogi Sveinbjörnsson: Ţrautarlending viđ ţvergirđing! – Hvar er “töfratćki” SA?

Finnbogi Sveinbjörnsson formađur Verk Vest
Finnbogi Sveinbjörnsson formađur Verk Vest
Fulltrúar 16 stéttarfélaga af landsbyggđinni hafa nú reynt til ţrautar ađ ná fram sanngjarnri lendingu í kjaraviđrćđum sem byggir á ađ hćkka lágmarkslaun verkafólks í 300.000 krónur innan 3ja ára. Ţessum kröfum sem mótađar hafa veriđ af verkafólki í landinu hafa fulltrúar atvinnurekenda hafnađ án ţe...
Meira
Fleiri greinar
Bloggarar
25.03.2015 | Jón Bjarnason

ESB umsóknina hefđi átt ađ bera upp ríkisráđi

Í Lýđveldisstjórnarskránni frá 1944, 16 grein er kveđiđ skýrt á um ađ "lög og mikilvćgar stjórnarráđstafanir skal bera upp fyrir forseta í ríkisráđi". Ég var í ríkisstjórn eins og alţjóđ veit ţegar hin umdeilda beiđni um inngöngu í Evrópusambandiđ var samţykkt á Alţingi 16. júní 2009 međ margskonar...
Meira
Fleiri blogg
Vefumsjón