Landsmálavefur á Vestfjörđum | skutull@skutull.is
18.04.2015 - 10:45

Vortónleikar Gospelkórs Vestfjarđa í Ísafjarđarkirkju í dag

Tónleikarnir verđa í Ísafjarđarkirkju. Fuglar himins, eftir Ólöfu Nordal. Mynd Ingibjörg Guđmundsd.
Tónleikarnir verđa í Ísafjarđarkirkju. Fuglar himins, eftir Ólöfu Nordal. Mynd Ingibjörg Guđmundsd.
Vortónleikar Gospelkórs Vestfjarða verða í Ísafjarðarkirkju í dag, laugardaginn 18. apríl klukkan 17. Tónleikarnir verða mjög fjölbreyttir. Kórmeðlimir munu spreyta sig í einsöng. Eins verða gestasöngvarar, þau Kristín Harpa Jónsdóttir og Pétur Ernir Svavarsson sem eru einnig undirleikarar kórsins og svo hann Skundi litli. Eggert Nielsson mun spila á gítar í nokkrum lögum og Valgeir Skorri Vernharðsson á trommur. Allir hjartanlega velkomnir. Aðgangseyrir er kr. 1.500,- og ókeypis fyrir börn 12 ára og yngri.
17.04.2015 - 16:58

Arnarlax stefnir ađ 10 ţúsund tonna framleiđslu í Arnarfirđi

Arnarlax er međ höfuđstöđvar á Bíldudal
Arnarlax er međ höfuđstöđvar á Bíldudal
Arnarlax, fiskeldisfyrirtćki međ ađalstöđvar á Bíldudal, stefnir ađ ţví ađ auka framleiđslu á laxi í sjókvíum í Arnarfirđi um 7.000 tonn á ári, til viđbótar viđ ţau 3000 tonn sem fyrirtćkiđ hefur ţegar leyfi fyrir. Fyrirtćkiđ hefur skilađ Skipulagsstofnun frummatsskýrslu á umhverfisáhrifum vegna ţes...
Meira
17.04.2015 - 11:13

Aukin harka í kjaraviđrćđum: Verkafólki haldiđ niđri á međan eigendur maka krókinn

Atkvćđagreiđsla um verkfallsbođun 16 félaga verkafólks innan Starfsgreinasambnds Íslands stendur nú yfir. Félögin krefjast ţess ađ lágmarkslaun hćkki í 300 ţúsund krónur á mánuđi á nćstu ţremur árum. Atkvćđagreiđslan hófst í byrjun vikunnar og henni lýkur á miđnćtti á mánudag, 20. apríl. Ef af verkf...
Meira
Heiti potturinn
01.04.2015

Gunnar Smári Egilsson: Auđsöfnun byggđ á lágum launum

Gunnar Smári Egilsson
Gunnar Smári Egilsson
Ađeins verđmćtaaukning hlutafjár í HB-Granda vegna aukins lođnukvóta í febrúar síđastliđnum myndi bćta eigendunum upp tapiđ vegna hćkkunar á lćgstu launum upp í 300 ţúsund krónur á mánuđi og sambćrilega krónutöluhćkkun á öll önnur laun. Ađeins verđmćtaaukning hlutafjár í HB-Granda vegna aukins lođnu...
Meira
Fleiri greinar
Bloggarar
18.04.2015 | Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Einstaklega gleđileg frétt.

Ţessa rödd eđa raddir ţarf ađ hlusta á. Frábćrt hjá unga fólkinu. Ég er sjálf međ ungling og hann hefur áhuga á öllu sem snertir skólann og vill fá ţađ besta úr úr honum. Ţau eru svo sannarlega hugsandi verur og vita hvađ ţau vilja. Sem betur fer, ţví ţetta var ekki svona ţegar ég var ung. Ţá va...
Meira
Fleiri blogg
Vefumsjón