Landsmálavefur á Vestfjörđum | skutull@skutull.is
01.12.2015 - 13:40

Fjárhagsáćtlun Ísafjarđarbćjar fyrir 2016 lögđ fram: 25 milljón króna afgangur

Mikla framkvćmdir voru í Ísafjarđarbć í sumar: Hlíđarvegurinn var loksins malbikađur!
Mikla framkvćmdir voru í Ísafjarđarbć í sumar: Hlíđarvegurinn var loksins malbikađur!
Fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2016 gerir ráð fyrir að rekstrarafgangur ársins verði 25 milljónir króna. Tillaga að fjárhagsáætlun 2016 var lögð fram á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku. Gísli Halldór Halldórsson bæjarstjóri mælti fyrir áætluninni. Þar kemur fram að veltufé frá rekstri verði um 430 milljónir króna og fjárfestingar næsta árs 200 milljónir. Langtímaskuldir Ísafjarðarbæjar munu því að lækka um ríflega 200 milljónir á næsta ári og skuldahlutfall Ísafjarðarbæjar verði þá komið niður í 130% af tekjum í árslok 2016. Þá hefur verið tekið tillit til lækkunar skulda vegna hjúkrunarheimilis og lífeyrisskuldbindinga....
Meira
01.12.2015 - 10:30

Skora á stjórnvöld ađ lćkka tryggingagjaldiđ

Áskorunin birtist í dagblöđunum í morgun
Áskorunin birtist í dagblöđunum í morgun
Áskorun til alţingismanna um ađ lćkka tryggingagjaldiđ birtist í dagblöđunum í morgun. Ţađ eru rúm­lega 300 stjórn­end­ur stórra og lítilli atvinnufyrirtćkja um land allt sem skora á Alţingi ađ lćkka trygg­inga­gjaldiđ. Ţeir segja ađ atvinnulífiđ gangi vel á mörg­um sviđum og ađ at­vinnu­leysi hafi ...
Meira
01.12.2015 - 06:59

Varađ viđ óveđri og ófćrđ

Veđurspáin fyrir daginn í dag: vedur.is
Veđurspáin fyrir daginn í dag: vedur.is
Spáđ er hvassviđri međ miklum skafrenningi og snjókomu í dag, ţriđjudag, á vestanverđu landinu. Ţví er búist viđ ađ fćrđ spillist á vegum ţegar líđur á daginn. Veđriđ verđur verst á suđvesturhorninu snemma um morguninn, en fćrist síđan yfir landiđ vestanvert og norđanvert eftir ţví sem líđur á dagin...
Meira
Heiti potturinn
01.12.2015

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir: Peningana eđa lífiđ

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir alţingismađur
Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir alţingismađur
Hvers konar heilbrigđiskerfi er ţađ sem hćttir ađ gefa sjúku fólki lyfiđ sem ţađ ţarf, daginn eftir ađ áćtlađur lyfjakvóti – eđa öllu heldur sjúklingakvóti – hefur veriđ uppfylltur? Hvernig líđur ţeim sem tekiđ hefur slíka ákvörđun? Ađ ekki sé minnst á ţá sem ţurfa ađ útskýra fyrir sjúkl...
Meira
Fleiri greinar
Bloggarar
02.12.2015 | Jón Bjarnason

Ađ ţora ađ vera Íslendingur

Halldór Kiljan Laxnes samdi hátíđarrćđu í fullveldisfagnađi stúdenta 1.des 1955. Rćđan var óđur til sjálfstćđis íslensku ţjóđarinnar og á fullt erindi til okkar í dag sem ţá: Halldór sagđi ţá međal annars: Rćđa til flutníngs á fullveldisdaginn 1. desember 1955 ... „Heyra má ég erkibiskups bođ...
Meira
Fleiri blogg
Vefumsjón