Landsmálavefur á Vestfjörđum | skutull@skutull.is
22.08.2014 - 10:16

Guđbjörg Lind Jónsdóttir og Hjörtur Marteinsson sýna á Gamla sjúkrahúsinu

Listamennirnir Guđbjörg Lind Jónsdóttir og Hjörtur Marteinsson sýna á Gamla sjúkrahúsinu, safnahúsi Ísfirđinga
Listamennirnir Guđbjörg Lind Jónsdóttir og Hjörtur Marteinsson sýna á Gamla sjúkrahúsinu, safnahúsi Ísfirđinga
Umhverfis djúpan fjörð nefndist myndlistarsýning Guðbjargar Lindar Jónsdóttur og Hjartar Marteinssonar sem opnar í Listasafni Ísafjarðar í Gamla sjúkrahúsinu á Ísafirði í dag, föstudaginn 22. ágúst klukkan 16. Á sýningunni leiða þau sýningargesti í ferðalag um kunnar jafnt sem ókunnar slóðir. Viðfangsefni sýningarinnar er landið og breytilegar birtingarmyndir þess annars vegar að degi til og hins vegar að nóttu. Sýningin er tileinkuð minningu foreldra listakonunnar, Ísfirðinganna Ingu Ruthar Olsen (19.6.1931 – 6.8. 2013) og Jóns Hermannssonar (14.11. 1930 – 4.1. 1999).


Í tilkynningu segir að sýningin sé afrakstur margra leiðangra listamannanna um Vestfjarðakjálkann en vísar einnig til ferða fyrri tíðar manna sem fetuðu sömu slóðir fyrir löngu og skynjuðu landið ef til vill með allt öðrum hætti. Verk listamannanna beina sjónum að óútskýranlegum sem og raunsönnum fyrirbærum náttúrunnar þar sem allt er breytingum undirorpið. Sýningin stendur til laugardagsins 4. október og er opin um leið og bókasafnið frá klukkan 13-18 virka daga og laugardaga klukkan 13-16. Aðgangur er ókeypis.

...
Meira
21.08.2014 - 08:57

LÍF og SYN lentu á Ísafirđi í nótt: Ţýskum sjómanni bjargađ á Grćnlandshafi

Ţyrlur Landhelgisgćslunnar eru ávallt í viđbragsstöđu
Ţyrlur Landhelgisgćslunnar eru ávallt í viđbragsstöđu
Ţyrlur Landhelgisgćslunnar TF-LÍF og TF-SYN lentu á Ísafjarđarflugvelli í nótt í leiđangri til ađ sćkja slasađan sjómann af ţýskum togara á Grćnlandsmiđum. Landhelgisgćslunni barst um miđnćtti ađstođarbeiđni frá togaranum vegna skipverja sem slađaist á höfđi. Tog­ar­inn var ţá stadd­ur í lögsögu Grć...
Meira
19.08.2014 - 10:29

Áform Orkubúsins gćtu skert rennsli í Dynjanda

Fjallfoss í Dynjanda mesta vatnsfall á Vestfjörđum. Áin og fossinn eru friđuđ
Fjallfoss í Dynjanda mesta vatnsfall á Vestfjörđum. Áin og fossinn eru friđuđ
Hćtt er viđ ađ vatnsstreymi árinnar Dynjanda í Arnarfirđi muni skerđast, ef hugmyndir Orkubús Vestfjarđa um ađ veita vatni úr Stóra-Eyjavatni á Dynjandisheiđi verđa ađ veruleika. Orkubúiđ hefur lagt fram beiđni um ađ veita vatni úr Stóra-Eyjavatni til ađ auka framleiđslu Mjólkárvirkjunar í Arnarfirđ...
Meira
Heiti potturinn
20.08.2014

Hallgrímur Sveinsson: Ćvintýriđ um Kjaransbraut

FeđgaFeđgar tveir, Elís og Ragnar, staddir í Hrafnholum í Ófćruvík undir Helgafelli ţegar hćst stóđ. Ljósm. Elín Pálmadóttir.
FeđgaFeđgar tveir, Elís og Ragnar, staddir í Hrafnholum í Ófćruvík undir Helgafelli ţegar hćst stóđ. Ljósm. Elín Pálmadóttir.
« 1 af 2 »
Ţessa dagana er allt á ferđ og flugi í Vestfirsku Ölpunum. Akandi menn, ríđandi, gangandi, hjólandi og hlaupandi svokallađ Vesturgötuhlaup. Ţví er rétt ađ nota tćkifćriđ og rifja upp ađ vegurinn milli Keldudals í Dýrafirđi og Stapadals í Arnarfirđi hlaut á sínum tíma nafniđ Kjaransbraut. Var ţađ ađ ...
Meira
Fleiri greinar
Bloggarar
22.08.2014 | Teitur Atlason

Davíđ Oddson = Fídas konungur

Lekamálið er mesta hneykslismálíslenskrar stjórnmálasögu.Það skilur eftir stjórnkerfið alltí uppnámi ogþað setur fjölmiðla einnigí uppnámþvíí lekamálinu voru fat...
Meira
Fleiri blogg
Vefumsjón