Landsmálavefur á Vestfjörđum | skutull@skutull.is
18.07.2014 - 16:23

Skutull fer í sumarfrí

Skemmtiferđaskip inn á Pollinum
Skemmtiferđaskip inn á Pollinum
« 1 af 2 »
Skutull.is ætlar að taka sér sumarfrí og leggur því niður skrif fram yfir verslunarmannahelgi. Skutull hvetur lesendur til að njóta sumarsins og náttúru Vestfjarða næstu daga og vikur.

Myndin sýnir farþegaskipið "Höfrungurinn" sem renndi sér inn á Pollinn á Ísafirði fyrir nokkrum dögum. Það var tignarleg sjón og Ísfirðingar fagna því að stóru skipin komi "sparimegin" til bæjarins. Væri ekki ráð að endurbyggja Bæjarbryggjuna, þannig að farþegaskipin gætu sett gesti í land beint inn í miðbæinn?
18.07.2014 - 11:56

Act Alone á Suđureyri 6.-10. ágúst: Dagskráin tilbúin

Act alone hátíđin verđur á Suđureyri í ágústmánuđi
Act alone hátíđin verđur á Suđureyri í ágústmánuđi
Einleikjahátíđin Act alone verđur haldin í 11. sinn dagana 6.-10. ágúst á Suđureyri. Eins og nafniđ gefur til kynna er Act alone helguđ einleikjalistinni. Dagskráin í ár er mjög fjölbreytt og allir aldurshópar eiga ađ finna eitthvađ viđ sitt hćfi. „Ađ vanda eru einleikir ađal uppistađa hátíđar...
Meira
18.07.2014 - 09:12

Verslunin Brćđurnir Eyjólfsson á Flateyri dregur til sín gesti í sumar

Eyţór Jóvinsson kaupmađur í dyrum bókabúđarinnar á Flateyri, sem langafi hans stofnađi
Eyţór Jóvinsson kaupmađur í dyrum bókabúđarinnar á Flateyri, sem langafi hans stofnađi
Opnun Bókabúđarinnar á Flateyri í sumar hefur gengiđ vonum framar. Ţađ er Eyţór Jóvinsson sem tók viđ rekstri Verslunarinnar Brćđurnir Eyjólfsson í sumar, en hann er sjálfur fjórđi ćttliđur frá Jóni Eyjólfssyni sem stofnađi verslunina ásamt brćđrum sínum fyrir tćpri öld. Bókabúđin á Flateyri hefur v...
Meira
Heiti potturinn
11.07.2014

Hallgrímur Sveinsson og Bjarni G. Einarsson: Teigsskógur: Hvar stendur hnífurinn í kúnni?

Félagarnir Hallgrímur og Bjarni í Dýrafirđi
Félagarnir Hallgrímur og Bjarni í Dýrafirđi
Flestir landsmenn munu nú kannast viđ hugmyndir um lagningu Vestfjarđavegar um Teigsskóg í Ţorskafirđi. Framtíđarlega Vestfjarđavegar um Gufudalssveit er í algerri óvissu eftir ađ svokölluđ Skipulagsstofnun gerđi Vegagerđinni ljóst ađ Hún myndi ekki fallast á ađ vegur um Teigsskóg fćri í nýtt umhver...
Meira
Fleiri greinar
Bloggarar
22.07.2014 | Stefán Gíslason

Ţú átt valiđ

Stundum fallast okkur hendur ţegar taliđ berst ađ umhverfismálum, einfaldlega vegna ţess ađ okkur ţykja viđfangsefnin yfirţyrmandi og erum ţess fullviss ađ viđ getum engu breytt. Hvert okkar um sig er jú bara örlítill dropi í mannhafinu, nánar tiltekiđ bara einn einasti dropi af rúmlega sjöţúsund mi...
Meira
Fleiri blogg
Vefumsjón