Landsmálavefur á Vestfjörđum | skutull@skutull.is
25.07.2016 - 15:25

Ísafjarđarbćr verđur sérstakur gestur Reykjavíkur á menningarnótt

Kannski konur úr Ísafjarđarbć fjömenni á peysufötunum á Menningarnótt í Reykjavík?
Kannski konur úr Ísafjarđarbć fjömenni á peysufötunum á Menningarnótt í Reykjavík?
Þann 20. ágúst næstkomandi mun Ísafjarðarbær verða gestasveitarfélag Reykjavíkurborgar á Menningarnótt. Svo sem kunnugt er, þá á Ísafjarðarbær 150 ára afmæli á árinu, sem sveitarfélag með lýðræðislega kjörna bæjarstjórn. Af þessu tilefni munu Ísfirðingar fá að láta ljós sitt skína á jarðhæð ráðhúss Reykjavíkur við Tjörnina hátíðardaginn, laugardaginn 20. ágúst og verða með opið frá klukkan 13 til 18. Bæjaryfirvöld leita nú til íbúa úr Ísafjarðarbæ, núverandi og brottfluttra, að gefa kost á sér með sýningum, kynningum, tónlistaratriðum eða hverju öðru sem þeir telja geta verið áhugavert og viðeigandi undir merkjum íbúa Ísafjarðarbæjar á Menningarnótt. Verður megin áherslan lögð á listafólk og atvinnulíf, en allar hugmyndir eru vel þegnar að sögn Gísla H. Halldórssonar bæjarstjóra....
Meira
24.07.2016 - 10:13

Vestri vann, Hörđur tapađi

Ţjálfarar Vestra, Ásgeir Guđmundsson og Funicello munstra tvo nýja leikmenn, Aron Snć Friđriksson markvörđ og Sólon Breka Leifsson markaskorara frá Breiđabliki.
Ţjálfarar Vestra, Ásgeir Guđmundsson og Funicello munstra tvo nýja leikmenn, Aron Snć Friđriksson markvörđ og Sólon Breka Leifsson markaskorara frá Breiđabliki.
Vestri vann leik sinn í 2. deild Íslandsmóts karla norđur á Ólafsfirđi á laugardag á međan Hörđur tapađi leik sínum í 4. deildinni hér heima á Torfnesvelli. Vestri fetađi sig međ sigri á liđi Fjallabyggđar upp um ţrjú sćti, í 5. sćti 2. deildar međ 18 stig eftir tólf umferđir. Sigurinn var naumur og...
Meira
22.07.2016 - 10:38

Uppbođ veiđiheimilda á síld og makríl gefa 60-70 krónur á hvert kíló í Fćreyjum

Fćreysk útgerđarfélög greiđa 20 sinnum meira á hvert kíló í sameiginlega sjóđi, en íslenskir útgerđarmenn
Fćreysk útgerđarfélög greiđa 20 sinnum meira á hvert kíló í sameiginlega sjóđi, en íslenskir útgerđarmenn
Veiđiheimildir sem bođnar voru upp í Fćreyjum nýlega á síld og makríl gefa af sér 60-70 krónur af hverju veiddu kílói í veiđileyfagjald til fćreysku ţjóđarinnar. Á sama tíma greiđa útgerđarfélög á Íslandi 3-4 krónur í veiđileyfagjald í ríkissjóđ, samkvćmd ákvörđun ríkisstjórnarinnar. Fćreysk stjórnv...
Meira
Heiti potturinn
21.07.2016

Gunnar Guđmundsson: Hagrćđingin og kostnađurinn

Gunnar Guđmundsson skipstjórnarmađur og Pírati
Gunnar Guđmundsson skipstjórnarmađur og Pírati
Engum er ţađ meira hugleikiđ en Pírötum ađ hagsćld ţjóđarinnar sé lokamarkmiđ farsćls stjórnarfars í landinu. Staksteinar Morgunblađsins síđastliđinn föstudag vilja hins vegar meina ađ svo sé ekki. Popúlismi er tíđrćtt hugtak ţegar kemur ađ ţví ađ lýsa stjórnmálum sem mađur er ósammála. Til ađ útsk...
Meira
Fleiri greinar
Bloggarar
19.07.2016 | Oddný Harđardóttir

Ríkisstjórn á fyrirvara

Oddný G. Harđardóttir
Oddný G. Harđardóttir
Ţađ kom mér á óvart ađ lesa ţađ í stuttri grein í Fréttablađinu eftir félags- og húsnćđismálaráđherra ađ hún hefđi samţykkt fimm ára fjármálaáćtlun ríkisins međ fyrirvara ţegar ađ áćtlunin var til afgreiđslu á ríkisstjórnarfundi. Ţetta er sannarlega stórfrétt. Fyrirvarinn kom ekki fram ţegar ađ mćlt...
Meira
Fleiri blogg
Vefumsjón