Landsmálavefur á Vestfjörđum | skutull@skutull.is
02.05.2016 - 15:03

Fossavatnsgangan viđ fádćma erfiđar ađstćđur

Fjöldi ţátttakenda viđ rásmark Fossavatnsgöngunnar 2016
Fjöldi ţátttakenda viđ rásmark Fossavatnsgöngunnar 2016
Um 800 manns tóku þátt í Fossavatnsgöngunni 2016 sem fram fór á laugardaginn við erfiðar aðstæður á Seljalandsdal og Botnsheiði. Sigurvegarar í Fossavatnsgöngunni, 50 kílómetra göngu urðu Markus Ottosson frá Svíþjóð og Justyna Kowalczyk frá Póllandi. Tími Markusar var 2 tímar og 24 mínútur, en tími Justynu 2 tímar og 40 mínútur. Fyrstur Íslendinga í karlaflokki var Albert Jónsson frá Ísafirði og í kvennaflokki Elsa Guðrún Jónsdóttir frá Ólafsfirði. Gekk á með éljum á meðan gangan fór fram og færið var óhemjuerfitt, enda voru margir þátttakendur fimm til sex klukkutíma að ganga alla leiðina á meðan aðrir hættu keppni. Keppt var í þremur vegalengdum, 12,5 kílómetrum, 25 og 50 kílómetrum. Þessir urðu sigurvegarar:...
Meira
02.05.2016 - 11:30

Formađur Verk Vest á 1. maí: Berjumst gegn siđrofi valdhafa

Finnbogi Sveinbjörnsson formađur Verkalýđsfélags Vestfirđinga
Finnbogi Sveinbjörnsson formađur Verkalýđsfélags Vestfirđinga
,,Enn er barist, og nú berjumst viđ öll hliđ viđ hliđ gegn siđrofi valdhafa. Mótmćli undanfarinna vikna stađfesta ađ viđ erum öll orđin langţreytt á misskiptingu og svikum. Almennt launafólk er orđiđ langţreytt á ađ vinna myrkrana á milli en eignast samt aldrei neitt. Ekki fáum viđ afskrifađ! Viđ öl...
Meira
02.05.2016 - 09:35

Endurreisum heilbrigđiskerfiđ: Undirskriftir 86 ţúsund Íslendinga afhentar

86 ţúsund undirskriftir afhentar stjórnvöldum um endurreisn heilbrigđiskerfisins
86 ţúsund undirskriftir afhentar stjórnvöldum um endurreisn heilbrigđiskerfisins
Alls rituđu 86.761 Íslendingur nafn sitt undir kröfuna um ađ hćkka útgjöld til heilbrigđismála undir slagorđinu Endurreisum heilbrigđiskerfiđ. Aldrei hafa fleiri tekiđ ţátt í slíkri undirskriftarsöfnun hér á landi. Ţađ var Kári Stefánsson stofnandi Íslenskrar erfđagreiningar sem hratt átakinu af sta...
Meira
Heiti potturinn
02.05.2016

Finnbogi Sveinbjörnsson: Samstađa í 100 ár – sókn til nýrra sigra. Hátíđarrćđa 1. maí

Finnbogi Sveinbjörnsson formađur Verkalýđsfélags Vestfirđinga
Finnbogi Sveinbjörnsson formađur Verkalýđsfélags Vestfirđinga
Kćru félagar ! Til hamingju međ daginn! Fyrsta maí komum viđ saman til ađ fagna alţjóđlegum baráttudegi Verkafólks! Í dag komum viđ líka saman og fögnum ţví ađ fyrir 100 árum hófst hin eiginlega barátta verkafólks á Íslandi fyrir bćttum kjörum. Samstađa í 100 ár – sókn til nýrra sigra er yfi...
Meira
Fleiri greinar
Bloggarar
02.05.2016 | Ómar Ragnarsson

Mćlikvarđi á lífvćnlega byggđ: Ungt fólk og konur međ börn.

Ómar Ţ. Ragnarsson
Ómar Ţ. Ragnarsson
Í tćplega öld hefur myndast sú hefđ varđandi íslensk byggđamálađ taka miđ af hreyfingu fólks á milli landshluta. Strax í upphafi myndađist tilhneiging til ađ líta eingöngu á ţá einföldu "atvinnusköpun" sem felst í vinnu í verkafólks í framleiđslufyrirtćkjum. Ţađ er ađeins á síđustu árum sem önnur at...
Meira
Fleiri blogg
Vefumsjón