Landsmálavefur á Vestfjörđum | skutull@skutull.is
31.08.2015 - 06:50

Hundruđir Ísfirđinga fögnuđu nýju hjúkrunarheimili

Bygginganefnd hjúkrunarheimilis ásamt Gísla Halldóri bćjarstjóra. Mynd Marzellíus Sveinbjörnsson
Bygginganefnd hjúkrunarheimilis ásamt Gísla Halldóri bćjarstjóra. Mynd Marzellíus Sveinbjörnsson
« 1 af 2 »
Hundruðir Ísfirðinga og gestir þeirra fögnuðu nýju hjúkrunarheimili á Ísafirði í gær. Hjúkrunarheimilið Eyri var þá afhent fullbyggt og tilbúið til rekstrar frá hendi Ísafjarðarbæjar. Mikil ánægja ríkti með þessa glæsilegu byggingu sem rúmar þrjátíu heimilismenn í þremur álmum auk sameiginlegs rýmis til iðjuþjálfunar og aðstöðu fyrir starfsfólk. Sigurður Pétursson formaður Bygginganefndar hjúkrunarheimilisins rakti byggingarsögu hússins og þakkaði verktökum og iðnaðarmönnum og öðrum sem unnið hafa að framkvæmdum. ,,Það er ánægjuleg staðreynd að verktakar og iðnfyrirtæki hér í bænum stóðu að öllum helstu verkþáttum í þessari glæsilegu byggingu. Og hér gildir það fornkveðna: Verkið lofar meistarann," sagði Sigurður.

Bygginganefndin afhenti bæjarstjóra með táknrænum hætti, skilti með nafni hússins, til merkis um að framkvæmdum væri lokið. Gísli Halldór Halldórsson bæjarstjóri ávarpaði samkomuna og þakkaði öllum sem staðið hafa að verkinu og óskaði starfseminni sem þar fer fram blessunar í framtíðinni....
Meira
29.08.2015 - 13:03

Ţrjú stćrstu kvótafyrirtćkin högnuđust um 22 milljarđa í fyrra

Stórútgerđin hagnađist vel á síđasta ári
Stórútgerđin hagnađist vel á síđasta ári
HB Grandi, Síldarvinnslan og Samherji, ţrjú af stćrstu sjávarútvegsfyrirtćkjum landsins, högnuđust samtals um 22 milljarđa króna á síđasta ári. Hagnađur Samherja var mestur, eđa rúmir 11 milljarđar króna, en um helmingur starfsemi Samherja er á erlendri grundu. Arđgreiđslur til hluthafa munu nema 1,...
Meira
29.08.2015 - 08:09

Allt á floti í Árneshreppi: Vegaskemmdir vegna skriđufalla

Vegurinn á floti í Trékyllisvík. Mynd J.G.G/litlihjalli.is
Vegurinn á floti í Trékyllisvík. Mynd J.G.G/litlihjalli.is
Miklir vatnavextir voru í Árneshreppi og víđar á Ströndum fyrir helgi vegna mikillar úrkomu í gćr og fyrrakvöld. Vegurinn norđur í Árneshrepp lokađist strax á fimmtudaginn vegna vatnvaxta og skriđufalla. Víđa í hreppnum urđu miklar vegaskemmdir, svo sem á Kjörvogshlíđ og viđ Finnbogastađavatn. Frá ţ...
Meira
Heiti potturinn
31.08.2015

Sigurđur Pétursson: Nýtt hjúkrunarheimili á Ísafirđi

Sigurđur Pétursson
Sigurđur Pétursson
Nýtt hjúkrunarheimili fyrir 30 heimilismenn stendur nú tilbúiđ hér á Ísafirđi, fullkomiđ ađ allri gerđ, í samrćmi viđ ítrustu kröfur um ađbúnađ og umhverfi, sem viđ viljum búa elstu íbúum okkar samfélags.Ţađ er sagt ađ hćgt sé ađ meta samfélög eftir ţví hvernig ţau búi ađ elstu og yngstu borgurum sí...
Meira
Fleiri greinar
Bloggarar
30.08.2015 | Ragna Jóhanna Magnúsdóttir

Bölvađ

Ţađ hefur reynt heldur betur á ţolrifin hjá Vertinum í Víkinni undanfariđ. Bölvuđ ígerđ tók sér bólfestu í nýja leggnum sem átti ađ vera fullgróinn áđur en ég fćri til Svíţjóđar og hef ég nú legiđ á sjúkrahúsi í tvćr vikur og ţarf ég ađ vera eittvađ fram nćstu viku. Blóđtappi gerđi sig einnig heimak...
Meira
Fleiri blogg
Vefumsjón