Landsmálavefur á Vestfjörđum | skutull@skutull.is
18.07.2014 - 16:23

Skutull fer í sumarfrí

Skemmtiferđaskip inn á Pollinum
Skemmtiferđaskip inn á Pollinum
« 1 af 2 »
Skutull.is ætlar að taka sér sumarfrí og leggur því niður skrif fram yfir verslunarmannahelgi. Skutull hvetur lesendur til að njóta sumarsins og náttúru Vestfjarða næstu daga og vikur.

Myndin sýnir farþegaskipið "Höfrungurinn" sem renndi sér inn á Pollinn á Ísafirði fyrir nokkrum dögum. Það var tignarleg sjón og Ísfirðingar fagna því að stóru skipin komi "sparimegin" til bæjarins. Væri ekki ráð að endurbyggja Bæjarbryggjuna, þannig að farþegaskipin gætu sett gesti í land beint inn í miðbæinn?
18.07.2014 - 11:56

Act Alone á Suđureyri 6.-10. ágúst: Dagskráin tilbúin

Act alone hátíđin verđur á Suđureyri í ágústmánuđi
Act alone hátíđin verđur á Suđureyri í ágústmánuđi
Einleikjahátíđin Act alone verđur haldin í 11. sinn dagana 6.-10. ágúst á Suđureyri. Eins og nafniđ gefur til kynna er Act alone helguđ einleikjalistinni. Dagskráin í ár er mjög fjölbreytt og allir aldurshópar eiga ađ finna eitthvađ viđ sitt hćfi. „Ađ vanda eru einleikir ađal uppistađa hátíđar...
Meira
18.07.2014 - 09:12

Verslunin Brćđurnir Eyjólfsson á Flateyri dregur til sín gesti í sumar

Eyţór Jóvinsson kaupmađur í dyrum bókabúđarinnar á Flateyri, sem langafi hans stofnađi
Eyţór Jóvinsson kaupmađur í dyrum bókabúđarinnar á Flateyri, sem langafi hans stofnađi
Opnun Bókabúđarinnar á Flateyri í sumar hefur gengiđ vonum framar. Ţađ er Eyţór Jóvinsson sem tók viđ rekstri Verslunarinnar Brćđurnir Eyjólfsson í sumar, en hann er sjálfur fjórđi ćttliđur frá Jóni Eyjólfssyni sem stofnađi verslunina ásamt brćđrum sínum fyrir tćpri öld. Bókabúđin á Flateyri hefur v...
Meira
Heiti potturinn
23.07.2014

Lilja Rafney Magnúsdóttir: Flutningur fólks eđa starfa!

Lilja Rafney Magnúsdóttir alţingismađur
Lilja Rafney Magnúsdóttir alţingismađur
Eins ógeđfelldir og mér fundust fyrirhugađir hreppaflutningar sjávarútvegsfyrirtćkisins Vísis á fólki á milli landshluta ţá hugnast mér ekki frekar sú ađferđarfrćđi stjórnvalda ađ flytja stofnanir eins og Fiskistofu fyrirvaralaust međ manni og mús á milli landshluta. Hvortveggja eru ţetta ruddaleg v...
Meira
Fleiri greinar
Bloggarar
31.07.2014 | Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Međvirkni, hrćsni eđa gunguskapur.

Daglega berast okkur hrottalegar fréttir af níđingsverkum ísraelsku stjórnarinnar á Gasa, og ţeir eru heldur ađ bćta í en ađ minnka árásirnar á varnarlaust fólk. Og allt Hamas ađ kenna...... eđa ţannig afsaka ţeir árásir á leikvelli, barnaskóla, sjúkrahús og bćnahús, jafnvel ţar sem ţeim hefur veri...
Meira
Fleiri blogg
Vefumsjón