Landsmálavefur á Vestfjörđum | skutull@skutull.is
01.09.2014 - 07:47

Almenningssamgöngur frá Brjánslćk til Patró og Ísafjarđar

Ferđaţjónusta Vestfjarđa er öflugt fyrirtćki í ferđaţjónustu í Barđastrandarsýslu
Ferđaţjónusta Vestfjarđa er öflugt fyrirtćki í ferđaţjónustu í Barđastrandarsýslu
Ferðaþjónusta Vestfjarða býður nú reglubundnar almenningssamgöngur milli Ísafjarðar og Brjánslæknar og Brjánslækjar og Patreksfjarðar. Ferðir frá Ísafirði og Patreksfirði til Brjánslækjar eru tímasettar í tengslum við Breiðafjarðarferjuna Baldur. Þetta er gert með samningi við Fjórðungssamband Vestfjarða. Áður hafði Fjórðungssambandið samið um fastar ferðir á milli Ísafjarðar og Hólmavíkur tvisvar í viku í haust og vetur. Þar með eru komnar á almenningssamgöngur á milli allra svæða á Vestfjörðum, því Strætó gengur frá Hólmavík um Reykhólasveit til Borgarness og Breiðafjarðarferjan Baldur gengur daglega frá Brjánslæk til Stykkishólms (6 daga vikunnar á veturna).

Ferðir milli Ísafjarðar og Brjánslækjar verða þrisvar í viku til 15. september, á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum. Gert er ráð fyrir að þær muni hefjast að nýju 15. maí í vor og þá verði daglegar ferðir í tengslum við sumaráætlun Baldurs frá 6. júní til 25. ágúst. Ferjurútan milli Patreksfjarðar og Brjánslækjar gengur allan ársins hring og er þar um nýmæli að ræða. Forsvarsmenn Ferðaþjónustu Vestfjarða á Patreksfirði vona að íbúar og ferðamenn muni notfæra sér þessa auknu þjónustu á svæðinu. Með þessum ferðum er hægt að komast frá Patreksfirði til Brjánslækjar, þaðan til Stykkishólms og loks með Strætó í Stykkishólmi til Borgarness, Reykjavíkur eða hvert sem hugurinn stefnir.
29.08.2014 - 15:08

Jón Guđbjartsson selur 500 tonna ţorskkvóta burt af svćđinu

Starfsfólk rćkjuvinnslunnar Kampa hefur búiđ viđ óvissu síđustu mánuđi. Vonandi eru bjartari tímar framundan
Starfsfólk rćkjuvinnslunnar Kampa hefur búiđ viđ óvissu síđustu mánuđi. Vonandi eru bjartari tímar framundan
Bćjarráđ Ísafjarđarbćjar harmar ađ Birnir ehf. skuli hafa selt aflaheimildir burtu af svćđinu. Birnir ehf. gerđi út tvo togara, Gunnbjörn og Valbjörn, frá Bolungarvík og Ísafirđi og átti helmingshlut í frystitogaranum Ísbirni, sem leigđur var til Grćnlands á ţessu ári. Ísbjörn og Gunnbjörn stunduđu ...
Meira
29.08.2014 - 08:32

Bylgjan sendir út međ nýjum sendi á Laugarbólsfjalli viđ Arnarfjörđ

Arnarfjörđur í öllu sínu veldi, séđur úr Dynjandisvogi: Nú geta allir hlustađ á Bylgjuna. Mynd ÓŢ
Arnarfjörđur í öllu sínu veldi, séđur úr Dynjandisvogi: Nú geta allir hlustađ á Bylgjuna. Mynd ÓŢ
Útvarpsstöđin Bylgjan bćtir stöđugt ţjónustu sína viđ Vestfirđinga. Útvarpssendingar Bylgjunnar styrkjast í loftinu međ uppsetningu á nýjum FM-sendi á Laugarbólsfjalli viđ Arnarfjörđ. Ţar međ ná hlustendur útvarpsstöđvarinnar betur útsendingum hennar í Arnarfirđi, á Dynjandisheiđi og í nágrenni. Nýr...
Meira
Heiti potturinn
20.08.2014

Hallgrímur Sveinsson: Ćvintýriđ um Kjaransbraut

FeđgaFeđgar tveir, Elís og Ragnar, staddir í Hrafnholum í Ófćruvík undir Helgafelli ţegar hćst stóđ. Ljósm. Elín Pálmadóttir.
FeđgaFeđgar tveir, Elís og Ragnar, staddir í Hrafnholum í Ófćruvík undir Helgafelli ţegar hćst stóđ. Ljósm. Elín Pálmadóttir.
« 1 af 2 »
Ţessa dagana er allt á ferđ og flugi í Vestfirsku Ölpunum. Akandi menn, ríđandi, gangandi, hjólandi og hlaupandi svokallađ Vesturgötuhlaup. Ţví er rétt ađ nota tćkifćriđ og rifja upp ađ vegurinn milli Keldudals í Dýrafirđi og Stapadals í Arnarfirđi hlaut á sínum tíma nafniđ Kjaransbraut. Var ţađ ađ ...
Meira
Fleiri greinar
Bloggarar
01.09.2014 | Ţorvaldur Gylfason

Fuglí skógi

Nú eru liðnar tæpar tvær vikur fráþví að ríkisstjórnin kynntiáform sín um leiðréttingu húsnæðisskuldaí samræmi við loforð Framsóknar fyrir kosningar. Fyrirhuguð lei&...
Meira
Fleiri blogg
Vefumsjón