Landsmálavefur á Vestfjörđum | skutull@skutull.is
13.02.2016 - 13:31

Yfir 70 ţúsund manns krefjast endurreisnar heilbrigđiskerfisins

Ísfirđingar slógu skjaldborg um heilbrigđisstofnun sína áriđ 2010, nú vilja landsmenn endurreisa kerfiđ
Ísfirđingar slógu skjaldborg um heilbrigđisstofnun sína áriđ 2010, nú vilja landsmenn endurreisa kerfiđ
Yfir 70 þúsund manns hafa skrifað und­ir áskor­un Kára Stef­áns­son­ar fyr­ir end­ur­reisn heil­brigðis­kerf­is­ins. Með und­ir­skrifta­söfn­un­inni er þess kraf­ist að 11 pró­sent­um af vergri land­fram­leiðslu verði varið í þágu heil­brigðismála í stað 8,7 pró­senta sem nú er gert. Er und­ir­skrift­ar­söfn­un­in orðin næst fjöl­menn­asta und­ir­skrift­ar­söfn­un lands­ins á eft­ir und­ir­skrift­ar­söfn­un­inni gegn beit­ingu hryðju­verka­laga breska rík­is­ins, sem taldi ríf­lega 83 þúsund und­ir­skrift­ir. Und­ir­skrifta­söfn­un Kára er nú komin framúr söfnuninni gegn flutn­ingi Reykja­vík­ur­flug­vall­ar, þar sem 69.637 skrifuðu undir....
Meira
12.02.2016 - 11:14

Vestfirđingar á Suđurlandi hóa í Sólarkaffi

Frá sólarkaffi sunnlenskra Vestfirđinga í fyrra.
Frá sólarkaffi sunnlenskra Vestfirđinga í fyrra.
Alsiđa er í byggđum Vestfjarđa ađ drekka sólarkaffi međ pönnukökum ţegar sólin sést aftur eftir skammdegiđ. Ţessi siđur hefur ekki veriđ á Suđurlandi enda sést sól ţar alla daga ársins. Nokkrir Vestfirđingar, búsettir á Suđurlandi, bođa til sólarkaffisins á sunnudaginn í Félagsheimilinu Stađ á Eyrar...
Meira
11.02.2016 - 18:05

Hugmyndasamkeppni um nýtingu á Engi

Ísafjörđur ađ vetri. Mynd Ágúst Atlason.
Ísafjörđur ađ vetri. Mynd Ágúst Atlason.
Ísafjarđarbćr efnir til hugmyndasamkeppni um nýtingu á húsinu Engi, Seljalandsvegi 102 á Ísafirđi. Verđlaun eru leigusamningur til eins árs međ möguleika á framlengingu og gjaldfrjálsum fyrsta ársfjórđungi. SAmkeppnin er opin öllum ţeim sem hafa áhugaverđar fyrirćtlanir um nýtingu húsnćđisins en ben...
Meira
Heiti potturinn
11.02.2016

Elsa Lára Arnardóttir: Lćkkum leiguverđ

Elsa Lára Arnardóttir, ţingmađur Framsóknarflokksins og varaformađur velferđarnefndar.
Elsa Lára Arnardóttir, ţingmađur Framsóknarflokksins og varaformađur velferđarnefndar.
Ţađ er stađreynd ađ veruleg fjölgun hefur átt sér stađ á leigumarkađi, frá árinu 2008. 20,8 % heimila voru á leigumarkađi áriđ 2014, samanboriđ viđ 12,9 % áriđ 2008. Auk ţessa hafa kannanir, m.a. frá ASÍ sýnt fram á ađ margir ţeirra sem búa á leigumarkađi, búa viđ verulega ţungan húsnćđiskostnađ. Al...
Meira
Fleiri greinar
Bloggarar
10.02.2016 | Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Maskadagur, samt ekki á Ísafirđi, viđ möskum á bolludaginn.

Heima er maskadagur í dag á flestum stöđum, en ekki á Ísafirđi, viđ höfum alltaf maskađ á bolludaginn svo lengi sem ég man. Og í ţá daga fékk mađur bollu í stađ sćlgćtis. Man einu sinni ađ ég hafđi fengiđ gamalt sćngurver frá ömmu og klippti göt fyrir augu nef og munn. Kom ţannig til nágrannana o...
Meira
Fleiri blogg
Vefumsjón