Landsmálavefur á Vestfjörđum | skutull@skutull.is
31.10.2014 - 16:08

Bikarleikur í körfunni: KFÍ mćtir Ţór frá Ţorlákshöfn

Bikarleikur framundan hjá KFÍ. Einbeittir í vörninni.
Bikarleikur framundan hjá KFÍ. Einbeittir í vörninni.
KFÍ mætir úrvalsdeildarliði Þórs frá Þorlákshöfn í 32-liða úrslitum Powerade bikarsins hér heima á Torfnesinu á sunnudag, 2. nóvember. Leikurinn hefst klukkan 19.15. Þórsarar hafa á að skipa sterku liði og sitja sem stendur í fjórða sæti efstu deildar í körfubolta karla, með þrjá sigra og eitt tap. Þetta verður því verðugt verkefni fyrir okkar stráka. Hvetjum alla til að mæta á sunnudaginn!

Kveikt verður á Muurikka pönnunni og hamborgarar steiktir í svanga gesti kl. 18:30, svo það er óþarfi að eyða tíma í að elda kvöldmat á sunnudaginn. Þeir sem sjá sér ekki fært að mæta á Torfnesið geta að sjálfsögðu fylgst með leiknum í beinni á KFÍ-TV.

31.10.2014 - 10:14

LÍÚ orđiđ vont vörumerki: Breiđa yfir nafn og númer og stofna Samtök fyrirtćkja í sjávarútvegi

Stjórn LÍÚ: Ţarf hún andlitslyftingu eđa fegrunarađgerđ?
Stjórn LÍÚ: Ţarf hún andlitslyftingu eđa fegrunarađgerđ?
,,Á morgun fer fram stofnfundur Samtaka fyrirtćkja í sjávarútvegi á Hilton hótel Nordica. Ţessi fundur er upphafiđ ađ endalokum LÍÚ, Landssambandi íslenskra útgvegsmanna. LÍÚ var orđiđ ađ hugarfóstri neikvćđni sem „brand“ eđa vörumerki. Um leiđ og LÍÚ ber á góma, ţá verđur allt brjálađ! ...
Meira
31.10.2014 - 07:52

Íranströnd Kaspíahafs í í Vísindaporti Háskólaseturs

Í Vísindaporti föstudagsins, 31. október, ćtlum viđ ađ ferđast frá frostinu á Ísafirđi og kynnast strandsvćđum Íran, nánar tiltekiđ strandlengju Írans ađ Kaspíahafi. Ţađ er Majid Eskafi, haffrćđingur frá Íran og núverandi nemandi í Haf- og strandsvćđastjórnun viđ Háskólasetriđ sem ćtlar ađ kynna okk...
Meira
Heiti potturinn
26.10.2014

Gísli H. Halldórsson: Hjálmar Sigurđsson - minning

Gísli H. Halldórsson bćjarstjóri
Gísli H. Halldórsson bćjarstjóri
Hjálmar Sigurđsson lést á heimili sínu ađ Hrauni í Hnífsdal ţann 2. október síđastliđinn og var jarđsunginn laugardaginn 18. október. Hjálmar hefđi átt 50 ára starfsafmćli hjá Ísafjarđarbć á nćsta ári. Í 49 ár samfleytt var hann í ţjónustu bćjarbúa, frá 15 ára aldri. Hann tók daginn ćvinlega snemma ...
Meira
Fleiri greinar
Bloggarar
31.10.2014 | Ragna Jóhanna Magnúsdóttir

Fram í rauđan

Vertinn er ekki veik og viđ hesta heilsu ef ţannig má ađ orđi komast og ţó ađ einhver óvćra sé ađ bjóđa sig velkomna aftur í kroppinn kemur ţađ ekki niđur á heilsunni í augnablikinu. Hafiđ ţví ekkert ađ óttast, ég ćtla mér ađ tóra eitthvađ áfram amk. fram í rauđan dauđann ef ekki lengur . Ég finn ek...
Meira
Fleiri blogg
Vefumsjón