Landsmálavefur á Vestfjörđum | skutull@skutull.is
23.10.2014 - 16:24

Ný bók frá Vestfirska forlaginu: Vestfirskir sjómenn í blíđu og stríđu

Sjómenn í blíđu og stríđu, alţýđusögur í léttum dúr
Sjómenn í blíđu og stríđu, alţýđusögur í léttum dúr
« 1 af 2 »
Út er komin hjá Vestfirska forlaginu bókin Vestfirskir sjómenn í blíðu og stríðu, alþýðusögur í léttum dúr að vestan. Hallgrímur Sveinsson og Bjarni G. Einarsson tóku saman. Vestfirskir sjómenn eru karlar í krapinu og kalla ekki allt ömmu sína. Það má ekki minna vera en þeim sé helguð ein bók í heiðursskyni þar sem eingöngu er slegið á léttari strengi.

Jón Sigurðsson kallaði gömlu þjóðsögurnar alþýðusögur. Í bók þessari eru eingöngu vestfirskar alþýðusögur í léttum dúr sem allar hafa birst áður. Sumar margoft. Hér eru lögmál sagnfræðinnar ekki höfð að leiðarljósi heldur eingöngu skemmtigildið. Þeir sem hafa gaman af að hlægja ættu að hafa gagn af þessari bók. Vestfirska forlagið vonar að yfir henni sé hægt að brosa, hlægja og jafnvel skella uppúr ef út í það er farið!...
Meira
23.10.2014 - 13:15

Veturnćtur á Ísafirđi: Menning og uppákomur um allan bć á helginni

Haust í Skutulsfirđi. Mynd Ágúst Atlason
Haust í Skutulsfirđi. Mynd Ágúst Atlason
Veturnćtur, árlegir menningar- og mannlífsdagar ađ hausti á Ísafirđi standa yfir nćstu daga. Dagskráin er fjölbreytt og forvitnileg og ber auđvitađ hćst langur laugardagur međ iđandi verslun og uppákomum í miđbć Ísafjarđar. Hátíđin hefst í dag međ ókeypis leiklistarnámskeiđi fyrir 8 til 12 ára krakk...
Meira
23.10.2014 - 11:49

Arion banki lokar á Hólmavík: Bođiđ ađ sćkja ţjónustu í Borgarnes

Enginn Arion banki á Vestfjörđum: Fariđ í Borgarnes, eđa snúiđ ykkur annađ.
Enginn Arion banki á Vestfjörđum: Fariđ í Borgarnes, eđa snúiđ ykkur annađ.
Arion banki sagđi í gćr upp 18 starfsmönnum og tilkynnti um lokun afgreiđslu bankans á Hólmavík. Ţar bćtast tveir starfsmenn á uppsagnarlistann. „Nauđsynlegt til ađ auka skilvirkni og hagkvćmni í grunnrekstri bankans,“ segir í tilkynningu frá Arion. Ţar međ lokar einn af ţremur stćrstu b...
Meira
Heiti potturinn
18.10.2014

Ágúst G. Atlason: Margt smátt gerir eitt stórt!

Viđ ţekkjum öll hann Elfar. Leikarinn okkar, sem alltaf er á fullri ferđ í öllu sem tengist menningu og listum. Mađurinn sem fer á Hlíf og sýnir einleiki og les upp úr bókum endurgjaldslaust. Elfar Logi gefur mikiđ af sér til samfélagsins, ađ mínu mati. Til menningarinnar hérna á Vestfjörđum. Hann h...
Meira
Fleiri greinar
Bloggarar
23.10.2014 | Ragna Jóhanna Magnúsdóttir

Ef guđ lofar

Viđtaliđ hjá lćkninum fór nú ekki eins og til var ćtlast. Sjúkdómurinn virđist vera farinn ađ láta á sér krćla á ný og ţví er Vertinn í Víkinni aldeilis ekki sloppin fyrir horn eins og vonast var eftir. Ţađ var svosem vitađ mál ţar sem ţetta er ólćknandi sjúkdómur ađ ţetta gćti skotiđ upp kollinum ...
Meira
Fleiri blogg
Vefumsjón