Landsmálavefur á Vestfjörđum | skutull@skutull.is
04.08.2015 - 15:36

Act alone listahátíđin á Suđureyri 5.-8. ágúst

Kennth Máni kemur fram á Act Alone á Suđureyri
Kennth Máni kemur fram á Act Alone á Suđureyri
Einleikjahátíðin Act alone hefst á Suðureyri á morgun, miðvikudaginn 5. ágúst og stendur fram á laugardag. Boðið verður uppá einstaka dagskrá fyrir alla aldurshópa og rúsínan í pysluendanum er að það er frítt á alla viðburði hátíðarinnar, sem eru samtals 21 að þessu sinni. Act alone var fyrst haldin árið 2004 á Ísafirði en árið 2012 flutti hátíðin búferlum til Suðureyrar, þar sem fyrirtækið Fisherman er bakhjarl hátíðarinnar. Í fyrra sóttu hátíðina um 3000 manns og búast má við svipuðum fjölda í ár í Félagsheimili Súgfiðringa og aðra staði þar sem einleikir, tónleikar, dans og aðrir viðburðir eiga sér stað. Allir aldurshópar geta skemmt sér saman þessa einstöku helgi. Í ár verður einnig hægt að fara ókeypis á Act alone því boðið verður uppá langferðabifreiðaferðir frá Ísafirði í hið einstaka sjávarþorp Suðureyri á Act alone....
Meira
04.08.2015 - 10:56

Málstofa á Hrafnseyri: Fornleifarannsóknir á Vestfjörđum

Hrafnseyri, sögustađur viđ Arnarfjörđ. Mynd VJH
Hrafnseyri, sögustađur viđ Arnarfjörđ. Mynd VJH
„Fornleifarannsóknir á Vestfjörđum“ nefnist málstofa sem haldin verđur á Hrafnseyri laugardaginn 8. ágúst, klukkan 13. Ţar verđa haldin fjölmörg erindi um fornleifarannsóknir á Vestfjörđum og viđfangsefni minjavörslunnar. Málstofan er öllum opin og gefst Vestfirđingum og öđrum gestum tćk...
Meira
04.08.2015 - 07:21

Frakka bjargađ í Lónafirđi

Margir ferđalangar fara um Jökulfirđi og Hornstrandir hvert sumar
Margir ferđalangar fara um Jökulfirđi og Hornstrandir hvert sumar
Franski ferđamađurinn sem villtist á gönguleiđ milli upp af Lónafirđi, fannst heill á húfi klukkan rúmlega tíu í gćrkvöld. Ferđamađurinn óskađi eftir ađstođ um kvöldmatarleysiđ í gćr, ţar sem ţoka lagđist yfir á gönguleiđ hans og skyggni var ađeins um 20 metrar. Mađurin var einn á göngu á milli Lóna...
Meira
Heiti potturinn
24.07.2015

Ólafur Bjarni Halldórsson: Hvađ er svo glatt sem ...

Ólafur Bjarni Halldórsson, Lionsklúbbi Ísafjarđar
Ólafur Bjarni Halldórsson, Lionsklúbbi Ísafjarđar
« 1 af 2 »
Íslendingar hafa lengi kyrjađ ljóđlínur listaskáldsins góđa í góđra vina hópi. Helgina 18.-19. júlí var svo sannarlega góđra vina fundur hér vestra. Ţađ er ekki á hverjum degi sem viđ fáum 40 manna heimsókn frá Fćreyjum en sú var raunin ţessa helgi. Tilefniđ átti sér nokkurn ađdraganda.Eins og margi...
Meira
Fleiri greinar
Bloggarar
03.08.2015 | Jón Bjarnason

Kímni í fréttum á Rúv

Hinir látnu fá ekki friđ fyrir lögreglu á Hvolsvelli í dag sbr. međf. frétt: " Nćr allir látnir blása á Hvolsvelli" Ţađ getur veriđ nógu og alvarlegt ađ mćta villtum selum og bjarndýrum og ekki grín ađ gerandi ađ mćta villtum ferđamanni: "Leita villts ferđamanns á Hornströndum" Sem vonandi finnst...
Meira
Fleiri blogg
Vefumsjón