Landsmálavefur á Vestfjörđum | skutull@skutull.is
04.07.2015 - 07:58

Hörđur leikur heimaleik í dag, BÍ/Bol fer á Reyđarfjörđ

Hörđur spilar í dag
Hörđur spilar í dag
Hörður á Ísafirði á leik í 4. deild Íslandsmótsins geng KFG úr Garðabæ á Torfnesvelli klukkan 15 í dag. Hörður tapaði síðasta leik gegn Stálúlfum og nú reynir á liðið. Hinsvegar á BÍ/Bol að leika gegn Fjarðarbyggð austur á Reyðarfirði í 1. deild karla á morgun, laugardag. Lið Austfirðinga er í þriðja sæti deildarinnar með 15 stig en lið Vestfirðinga í tólfta og neðsta sæti með þrjú stig eftir átta umferðir. Þriðjungur mótsins er nú búinn.
03.07.2015 - 08:39

Dýrafjarđardagar hefjast í dag

Dýrafjörđur. Mynd Ó.Ţ.
Dýrafjörđur. Mynd Ó.Ţ.
Dýrafjarđardagar hefjast í dag og standa fram á sunnudag međ fjölbreyttri dagskrá á Ţingeyri og víđar um fjörđinn. Hátíđin verđur sett í dag klukkan 18 á Gili í Dýrafirđi, en áđur verđur heimildamyndin Dýrafjörđur sýnd í Höfn, viđ Sjávargötu 14, klukkan 16.30. Strandblakmót verđur á Ţingeyraroddanum...
Meira
02.07.2015 - 11:05

Basknesk ţjóđlög viđ opnun sýningar um Spánverjavígin 1615

Spánverjavígin 1615 er viđfangsefni sýningar sem opnuđ verđur í Slunkaríki í Edinborgarhúsinu á Ísafirđi í tilefni af ţví ađ nú eru 400 ár frá ţeim óttalegu atburđum sem áttu sér stađ viđ Ćđey og á Sandeyri í Ísafjarđardjúpi og á Fjallaskaga í Dýrafirđi. Sýningin verđur opnuđ á laugardaginn 4. júlí ...
Meira
Heiti potturinn
30.06.2015

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir: Femínismi ađ fornu og nýju

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir
Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir
Í Sigurdrífumálum Eddukvćđa er sagt frá ţví ţegar Sigurđur Fáfnisbani reiđ á Hindarfjall og vakti upp af dásvefni valkyrjuna Sigurdrífu, sem lá ţar í skjaldborg sinni, umlukin vafurloga. Hún hafđi hjálm á höfđi, íklćdd brynju sem var svo föst viđ hana ađ Fáfnisbaninn ţurfti ađ rista hana af međ sver...
Meira
Fleiri greinar
Bloggarar
04.07.2015 | Stefán Gíslason

Sjötti Ţrístrendingurinn

Gleđihlaupiđ Ţrístrendingur fór fram í sjötta sinn laugardaginn 20. júní sl. Ađ vanda var safnast saman ađ morgni dags á hlađinu á Kleifum í Gilsfirđi ?rétt undir háum Hafurskletti? og međ Gullfoss í baksýn. Ţarna fćddist Jóhannes Stefánsson (Jói á Kleifum) inn í stóran systkinahóp fyrir 105 árum og...
Meira
Fleiri blogg
Vefumsjón