Landsmálavefur á Vestfjörðum | skutull@skutull.is
27.01.2015 - 14:30

Höfrungur kynnir nýtt verkefni: Galdrakarlinn í Oz - Viltu taka þátt?

Ævintýrið um Galdarkarlinn í Oz verður sett upp á Þingeyri í vor
Ævintýrið um Galdarkarlinn í Oz verður sett upp á Þingeyri í vor
Íþróttafélagið Höfrungur á Þingeyri, sem stofnað var fyrir 111 árum, er síungt og byrjar nú enn eitt ævintýrið. Leikdeild félagsins hefur starfað af krafti síðustu ár og vakti mikla athygli í fyrra fyrir uppsetningu sina á Línu Langsokk, sem var sérlega skemmtileg og vel heppnuð. Nú er hafinn undirbúningur næsta verkefnis, sem er annað sígilt og sívinsælt verk, Galdrakarlinn í Oz. Leikstjóri sýningarinnar er Elfar Logi Hannesson sem leikstýrði einnig Línu Langsokk í fyrra. Leikdeild Höfrungs boðar til sérstaks kynningarfundar um þetta metnaðarfulla verkefni laugardaginn 31. janúar klukkan 11 í húsi Björgunarsveitarinnar Dýra á Þingeyri. Allir áhugasamir eru hvattir til að mæta....
Meira
27.01.2015 - 10:01

Vefur Markaðsstofu Vestfjarða kominn í úrslit til vefverðlauna

Nýr vefur Markaðsstofu Vestfjarða
Nýr vefur Markaðsstofu Vestfjarða
Nýr vefur Markaðsstofu Vestfjarða, www.westfjords.is, var valinn í úrslit í vefverðlaunum Samtaka vefiðnaðarins, og er hann einn af fimm vefum sem keppa til úrslita í flokknum Besti opinberi vefurinn. Úrsltin verða kunngerð á sérstakri verðlaunahátíð sem haldin verður 30. janúar í Gamla bíó í Reykja...
Meira
27.01.2015 - 08:35

Krafan er 300 þúsund króna lágmarkslaun

Lágmarkslaun verði 300 þúsund: Setur það allt á hliðina?
Lágmarkslaun verði 300 þúsund: Setur það allt á hliðina?
Samn­inga­nefnd Starfs­greina­sam­bands Íslands af­henti Sam­tök­um at­vinnu­lífs­ins í gær kröfu­gerð sína vegna kom­andi kjara­samn­inga. Meg­in­kröf­ur eru þær að miða krónu­tölu­hækk­an­ir á laun við að lægsti taxti verði 300 þúsund krón­ur á mánuði inn­an þriggja ára. Kröfurnar voru mótaðar á f...
Meira
Heiti potturinn
15.01.2015

Lilja Rafney Magnúsdóttir: Þorpin okkar!

Lilja Rafney Magnúsdóttir alþingismaður
Lilja Rafney Magnúsdóttir alþingismaður
Það eiga margir rætur sínar að rekja til sjávarþorpanna vítt og breitt um landið, þorpanna sem kúra undir fjallshlíðum eða eru við víkur og voga. Þau hafa orðið til og byggst upp vegna hagstæðrar legu sinnar við sjó og góðs aðgengis að gjöfulum fiskimiðum og í framhaldinu hefur byggst upp góð hafnar...
Meira
Fleiri greinar
Bloggarar
27.01.2015 | Jón Bjarnason

Sigur Syriza ógnar Stórríki Evrópusambandsins

Forystumenn Evrópusambandsins höfðu í beinum hótunum við Grikki til að hafa áhrif á úrslit kosninganna. ESB hafði reyndar áður komið sínum mönnum til valda í Grikklandi og samið við þá um afarkostina sem Grikkir urðu að gangast undir eftir bankahrunið í Evrópu. ESB og AGS voru ekki að verja gr...
Meira
Fleiri blogg
Vefumsjón