Landsmálavefur á Vestfjörđum | skutull@skutull.is
21.09.2014 - 12:02

Óperuklúbburinn á Ísafirđi kynnir Don Carlo eftir Verdi á mánudagskvöld

Óperusmiđurinn Verdi
Óperusmiđurinn Verdi
Óperuklúbbur Tónlistarfélags og Tónlistarskóla Ísafjarðar tekur nú til starfa á ný eftir nokkurt hlé. Ætlunin er að vera með óperukynningar reglulega í vetur og verður fyrsta kynningin á mánudagskvöld, 22. september klukkan 19:30. Vetrarstarfið hefst með kynningu á óperunni Don Carlo eftir Verdi, sem sýnd verður í Eldborg nú í október með stórsöngvarann Kristin Sigmundsson í einu aðalhlutverkinu.

Óperan gerist á Spáni um 1560 og fjallar um Filippus Spánarkonung, son hans Carlos, unnustu hans Elísabetu og tragísk örlög

þeirra. Óperan sú er sannarlega ekkert léttmeti, en vonandi láta óperuunnendur það ekki á sig fá – léttleikinn verður hins vegar í fyrirrúmi á næstu óperukynningum þar á eftir, sem verða Rakarinn í Sevilla eftir Rossini og Brúðkaup Figarós eftir Mozart.

Óperukynningin verður eins og áður í Hömrum og hefst kl. 19:30. Aðgangur er ókeypis og öllum opinn, en æskilegt að fólk leggi um 500-kall í kaffisjóð, en boðið er upp á kaffisopa í hléi.

20.09.2014 - 09:15

Snjóflóđavarnargarđar undir Trađarhyrnu í Bolungarvík vígđir í dag

Snjóflóđavarnargarđarnir í Bolungarvík verđa vígđir í dag kl. 15
Snjóflóđavarnargarđarnir í Bolungarvík verđa vígđir í dag kl. 15
Vígsla snjóflóđavarna undir Trađarhyrnu í Bolungarvík fer fram í dag međ formlegri athöfn, ávörpum og nafngift.  Sigurđur Ingi Jóhannesson ráđherra umhverfismála flytur ávarp og varnargarđarnir fá nöfn, sem upplýst verđa viđ athöfnina. Varnargarđarnir eru tveir, yfir 950 metra langir og í ţá fóru me...
Meira
19.09.2014 - 10:40

Vegagerđin ćtlar ađ kćra úrskurđ Skipulagsstofnunar - Ólína segir ţađ taka of mikinn tíma

Hvađ eiga Vestfirđingar ađ búa viđ svona vegi í mörg ár enn?
Hvađ eiga Vestfirđingar ađ búa viđ svona vegi í mörg ár enn?
Vegagerđin hafnar rökum Skipulagsstofnunar fyrir ţví ađ hafna nýrri veglínu yfir og um Teigskóg í Ţorskafirđi og hefur ákveđiđ ađ kćra máliđ til úrskurđarnefndar í umhverfis- og skipulagsmálum. Hreinn Haraldsson vegamálastjóri sagđi í viđtali viđ Fréttablađiđ í gćr ađ hann vildi láta reyna á úrskurđ...
Meira
Heiti potturinn
13.09.2014

Ólína Ţorvarđardóttir: Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnnar: Ađför gegn almenningi

Ólína Ţorvarđardóttir
Ólína Ţorvarđardóttir
Ţegar ég hafđi lesiđ ţađ fjárlagafrumvarp sem nú liggur fyrir Alţingi, og fór ađ átta mig á raunverulegu inntaki ţess komu mér í hug orđin í Gestaţćtti Hávamála: Lítilla sanda, lítilla sćva– lítil eru geđ guma. Ríkisstjórnin hefur sannarlega kastađ sauđagćrunni í ţessu frumvarpi – sauđ...
Meira
Fleiri greinar
Bloggarar
20.09.2014 | Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ađ bera ábyrgđ enn og aftur.

„Ţetta var bara skond­in fyr­ir­sögn, og stund­um fer umrćđan um ţetta mál út í ţađ ađ vera grát­bros­leg, en ţađ hef­ur ekk­ert međ saka­máliđ sjálft ađ gera. Ţađ hef­ur veriđ húm­or­inn sem varđ til ţess ađ ég ýtti á like-takk­ann.“Er...
Meira
Fleiri blogg
Vefumsjón