Landsmálavefur á Vestfjörđum | skutull@skutull.is
23.08.2016 - 13:30

Barist gegn gjaldtöku af skólabörnum: Engin gjaldtaka í Ísafjarđarbć vegna námsgagna

Ísafjarđarbćr er til fyrirmyndar!
Ísafjarđarbćr er til fyrirmyndar!
Samkvæmt könnun sem Samband íslenskra sveitarfélaga lét gera á síðasta ári á kostnaði foreldra vegna kaupa á námsgögnum, svo sem ritföngum, pappír og fleiru, sem telst nauðsynlegt til skólagöngu er kostnaðurinn bæði mismunandi eftir skólum og aldri barna en nam allt að 22.000 krónum á barn. Það er því ljóst að fyrir barnmargar fjölskyldur getur upphæðin hlaupið á tugum þúsunda ár hvert. Í Ísafjarðarbæ var gjaldtöku vegna námsgagna hætt fyrr nokkrum árum, eftir að bæjarfulltrúar Í-listans höfðu ítrekað lagt fram slíka tillögu. Í grunnskólum Ísafjarðarbæjar eru því engin gjöld lögð á foreldra vegna námsgagna, ólíkt mörgum öðrum sveitarfélögum....
Meira
23.08.2016 - 12:37

Kynning á vegum Tćkniţróunarsjóđs: Styrkjaflokkun og umsóknarferli

Tćkniţróunarsjóđur mun standa fyrir kynningu á breyttum styrkjaflokkum og umsóknarferli í fundarsal Ţróunarseturs Vestfjarđa á Ísafirđi, fimmtudag 25. ágúst klukkan 10 fyrir hádegi. Nćsti umsóknarfrestur í sjóđinn rennur út 15. september og ţví er hér einnig gott tćkifćri til ađ hitta starfsmenn sjó...
Meira
23.08.2016 - 09:53

Sjómenn og útgerđarmenn hittust hjá ríkissáttasemjara

Mikiđ ber í milli í viđrćđum sjómanna og útgerđar.
Mikiđ ber í milli í viđrćđum sjómanna og útgerđar.
Mikiđ ber enn á milli í samningaviđrćđum sjómanna og útgerđarmanna. Ţetta segir Valmundur Valmundsson, formađur Sjómannasambands Íslands, í samtali í Morgunblađinu í dag. Sjómenn felldu kjarasamning Sjómannasambandsins og sambćrilegur samningur sem Verkalýđsfélag Vestfirđinga gerđi var felldur af ve...
Meira
Heiti potturinn
22.08.2016

Lilja Rafney Magnúsdóttir: Ađför ađ jafnrétti til náms

Lilja Rafney Magnúsdóttir alţingismađur
Lilja Rafney Magnúsdóttir alţingismađur
Frumvarp mennta- og menningarmálaráđherra um nýtt lánafyrikomulag hjá Lánasjóđi íslenskra námsmanna er hćttulegt ţar sem ţađ vegur í raun ađ jafnrétti til náms. Ég tel mjög brýnt ađ fram fari ítarleg greining á ţví hvernig frumvarpiđ mćtir ţeim námsmönnum sem ţar eiga í hlut, bćđi eftir tekjum, aldr...
Meira
Fleiri greinar
Bloggarar
23.08.2016 | Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Dýravelferđ er siđvćđing

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir
Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir
Dýr eru skyni gćddar verur. Ţađ segir margt um siđferđi samfélags hvernig búiđ er ađ dýrum sem höfđ eru til nytja; ađ ţau fái ađ sýna sitt eđlilega atferli og ađ ţau líđi hvorki skort né ţjáningu sé viđ ţađ ráđiđ. Nýting dýra og umgengni mannsins  viđ ţau á ađeinkennast af virđingu fyrir sköpunarver...
Meira
Fleiri blogg
Vefumsjón