Landsmálavefur á Vestfjörđum | skutull@skutull.is
30.09.2014 - 14:30

Heimsókn frá Listaháskóla Íslands og tónleikar á Ísafirđi miđvikudagskvöld

Tónsköpun í Hömrum - tónleikar 1. október
Tónsköpun í Hömrum - tónleikar 1. október
Tónlistarnemar á fyrsta ári við Listaháskóla Íslands eru nú staddir á Ísafirði í sinni árlegu haustheimsókn til tónlistarbæjarins. Nemendurnir taka þátt í fimm daga námskeiði í skapandi tónlistarmiðlun undir handleiðslu Sigurðar Halldórssonar og Gunnars Benediktssonar fagstjóra í skapandi tónlistarmiðlun við LHÍ. Annað kvöld, miðvikudagskvöldið 1. október klukkan 20 efna þau til tónleika þar sem þau ásamt nemendum Tónlistarskóla Ísafjarðar frumflytja verk sín af námskeiðinu. Allir eru velkomnir og enginn aðgangseyrir. Þess má geta að Gunnar Benediktsson er einn af meðlimum hljómsveitarinnar Skálmaldar, sem gert hefur garðinn frægan síðustu misseri. Í hópi nemenda Listaháskólans er Sunna Karen Einarsdóttir fyrrverandi nemandi Tónlistarskóla Ísafjarðar....
Meira
30.09.2014 - 07:14

Verslanir á Ísafirđi fá algera falleinkunn fyrir verđmerkingar

Sérverslanir viđ Hafnarstrćti á Ísafirđi fara ekki ađ reglum um verđmerkingar
Sérverslanir viđ Hafnarstrćti á Ísafirđi fara ekki ađ reglum um verđmerkingar
Verđmerkingar verslana á Ísafirđi fá algera falleinkunn hjá Neytendablađinu. Og ţađ er kalkhćđnislegt ađ eina verslunin sem stóđ undir kröfum um verđmerkingar í búđargluggum, Vestfiskra verslunin, er hćtt störfum. Ţetta er niđurstađa könnunar sem Neytendasamtökin gerđu í níu verslunum á Ísafirđi. Át...
Meira
29.09.2014 - 14:57

VestFiđringur fer um Strandamenn nćstu daga

Dulmögn á Ströndum. Fjalliđ Örkin í Trékyllisvík. Mynd Jón G. Guđjónsson
Dulmögn á Ströndum. Fjalliđ Örkin í Trékyllisvík. Mynd Jón G. Guđjónsson
Fundarröđ VestFiđrings heldur áfram en ţessar rómuđu menningar- og sögusamkomur hafa víđa komiđ á síđustu misserum. Nú um mánađarmótin munu tíundi, ellefti og tólfti fundurinn verđa haldnir í einni bendu, norđan frá Árneshreppi, um Kaldrananeshrepp allt til Hólmavíkur. Ađstandendur verkefnisins vona...
Meira
Heiti potturinn
30.09.2014

Ólína Ţorvarđardóttir: Bráđaađgerđir í byggđamálum

Dr. Ólína Ţorvarđardóttir, varaţingmađur Samfylkingarinnar í NV-kjördćmi
Dr. Ólína Ţorvarđardóttir, varaţingmađur Samfylkingarinnar í NV-kjördćmi
Byggđaröskun undanfarinna ára og áratuga víđa á landsbyggđinni er ekki náttúrulögmál. Hún er afleiđing ákvarđana og ađgerđa. Mörg ţeirra byggđarlaga sem nú eru í vanda gćtu međ réttum ađgerđum snúiđ vörn í sókn og náđ viđspyrnu ef ţau fengju bara réttu „verkfćrin“.    Ţingmenn Samfylk...
Meira
Fleiri greinar
Bloggarar
30.09.2014 | Kristinn Pétursson

Sameina saksóknaraembćttin

Ţađ ţarf ekkert tvö embćtti saksóknara hérlendis.Nú er um ađ gera ađ taka á hagrćđingunni, - sameina ţessi embćtti - segja öllum upp og ráđa aftur.Upplagt verkefni til ađ hagrćđa í ríkisrekstrinum. Drífa í ţessu fyrir áramót og byrja međ nýtt embćtti 1 janúar.
Meira
Fleiri blogg
Vefumsjón