Landsmálavefur á Vestfjörđum | skutull@skutull.is
22.10.2014 - 11:40

ADHD í Edinborgarhúsinu á Ísafirđi í kvöld

Hljómsveitin ADHD leikur í Edinborg í kvöld
Hljómsveitin ADHD leikur í Edinborg í kvöld
Í kvöld verður hljómsveitin ADHD með tónleika í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Hjómsveitin krúsar nú um landið til að kynna fimmtu hljómplötu sveitarinnar, ADHD 5, sem kom út núna í október. Hljómsveitin sem er skipuð nokkrum af okkar bestu tónlistamönnum er þekkt fyrir spila- og sköpunargleði. Þeir Davíð Þór, Magnús Tryggvason, Ómar og Óskar lofa góðum fýling í kvöld. Hljómsveitin var stofnuð 2007 í kring um blúshátíð Hornafjarðar. Ekki er vitað til þess að nokkrum manni hafi leiðst á tónleikum með hljómsveitinni. Tónleikarnir byrja klukkan 21:00 og miðinn kostar aðeins 2000 krónur, segir í tilkynningu.

Fimmta hljómplata sveitarinnar kom út í síðasta mánuði og er hljómsveitin nú á tónleikaferð um landið. Í upphafi næsta árs heldur sveitin til Evrópu og hyggur því á frekari landvinninga.

 

22.10.2014 - 09:33

Samtök atvinnurekenda í Barđastrandarsýslu stofnuđ

Stofnfundurinn var haldinn á Tálknafirđi
Stofnfundurinn var haldinn á Tálknafirđi
Atvinnurekendur í Barđastrandarsýslu hafa stofnađ međ sér samtök. Hópur forsvarsmanna fyrirtćkja í ýmsum atvinnugreinum í Barđastrandarsýslu, frá Bíldudal til Reykhóla komu saman á Tálknafirđi fyrr í ţessum mánuđi og ţar var gengiđ frá stofnun Samtaka atvinnurekenda á sunnanverđum Vestfjörđum (SASV)...
Meira
21.10.2014 - 13:07

Ný námskeiđ hjá Frćđslumiđstöđ: Ársreikningar, lágkolvetni, vefnađur og iPad

Fjölbreytt námskeiđ eru í bođi hjá Frćđslumistöđ Vestfjarđa. Mynd Kári Ţór Jóhannsson
Fjölbreytt námskeiđ eru í bođi hjá Frćđslumistöđ Vestfjarđa. Mynd Kári Ţór Jóhannsson
Ný og spennandi námskeiđ eru ađ hefjast í ţessari og nćstu viku hjá Frćđslumiđstöđ Vestfjarđa. Í kvöld klukkan 19 hefst námskeiđ í lestri ársreikninga. Enn er hćgt ađ bćta viđ ţátttakendum á námskeiđiđ. Leiđbeinandi er Ţuríđur Sigurđardóttir viđskiptafrćđingur. Á laugardaginn er LKL matreiđslunámske...
Meira
Heiti potturinn
18.10.2014

Ágúst G. Atlason: Margt smátt gerir eitt stórt!

Viđ ţekkjum öll hann Elfar. Leikarinn okkar, sem alltaf er á fullri ferđ í öllu sem tengist menningu og listum. Mađurinn sem fer á Hlíf og sýnir einleiki og les upp úr bókum endurgjaldslaust. Elfar Logi gefur mikiđ af sér til samfélagsins, ađ mínu mati. Til menningarinnar hérna á Vestfjörđum. Hann h...
Meira
Fleiri greinar
Bloggarar
22.10.2014 | Teitur Atlason

Hótfyndni í alvarlegri stöđu

Byssumálið hefur tekiðótrúlegan snúning. Það snýst núna um aðÍslendingar fengu téðar vélbyssur gefins ogþurftiþar af leiðandi ekki að borga neitt nema sendingarkostnað. Kynnt er undir&tho...
Meira
Fleiri blogg
Vefumsjón