Landsmálavefur á Vestfjörđum | skutull@skutull.is
24.06.2016 - 10:47

Margrét H. Blöndal sýnir í Gallerí úthverfu

Margrét H. Blöndal sýnir í Gallerí Úthverfu
Margrét H. Blöndal sýnir í Gallerí Úthverfu

Margrét H. Blöndal opnaði í gær myndlistarsýningu í Gallerí Úthverfu við Aðalstræti á Ísafirði. Verk Margrétar eru hárfínar innsetningar þar sem hún nýtir sér fundið efni; þræði, prik, efnisbúta, plast og brot af hinu og þessu. Innsetningar hennar eru fagurfræðilegar perlur, þrungnar spennu og mystík. Margrét hefur dvalið á Ísafirði undanfarna daga og unnið verkin inn í rými gallerísins. Sýningin ber heitið BORÐ - en borð getur einnig átt við auða bilið fyrir ofan vökva í íláti.

Í gær opnaði jafnframt listaverkabókabúð í tengslum við Gallerí Úthverfu. Þar má finna bókverk og bækur með verkum íslenskra listamanna. Fyrr á þessu ári kom út hjá bókaútgáfunni Crymogea bókin DRAWINGS með verkum Margrétar sem gefin var út í tengslum við sýningu hennar í Gallerí i8. Bókin verður til sölu í listaverkabókabúð Úthverfu.

...
Meira
24.06.2016 - 08:37

KÍTÓN á Norđurlandi međ tónleika á Ísafirđi 3. júlí

Helga, Lára Sóley og Ţórhildur leika í Ísafjarđarkirkju 3. júlí
Helga, Lára Sóley og Ţórhildur leika í Ísafjarđarkirkju 3. júlí
Félagskonur KÍTÓN á Norđurlandi halda tónleika í Ísafjarđarkirkju sunnudaginn 3. júlí kl 20:30. Fram koma Helga Kvam á píanó,Lára Sóley Jóhannsdóttir, söngur og fiđla og Ţórhildur Örvarsdóttir, söngur. Tónlistarkonurnar stóđu fyrir tónleikaröđ síđastliđiđ haust sem hlaut frábćrar viđtökur og í ţessa...
Meira
23.06.2016 - 10:12

LÚR festival: Setnignarathöfn á Silfurtorgi klukkan 18

LÚR festival verđur formlega sett á morgun, fimmtudag, á Silfurtorgi á Ísafirđi klukkan 17:00. Halla Mia munblása í Lúrinn í ár og hinn frábćri Sindri Freyr Sveinbjörnsson úr Ísland Got Talent flytur nokkur lög. Ađ lokinni setningarathöfninni er upplagt ađ skella sér í Edinborgarhúsiđ og hrista skan...
Meira
Heiti potturinn
20.06.2016

Steinunn Ólína Ţorsteinsdóttir: Bréf til lesenda Kvennablađsins 19. júní 2016

Steinunn Ólína Ţorsteinsdóttir ritstjóri
Steinunn Ólína Ţorsteinsdóttir ritstjóri
Í dag er 19. júní, dagur sem helgađur er kvenréttindum. Ég er búin ađ sitja viđ í morgun og lesa í Kvennablađinu hennar langömmu minnar Bríetar Bjarnhéđinsdóttur sem ég á jafn lítiđ í og ađrir en eftir hana liggur mikiđ ćvistarf. Í skrifum hennar má glögglega sjá hvađa konu hún hafđi ađ geyma og í g...
Meira
Fleiri greinar
Bloggarar
24.06.2016 | Oddný Harđardóttir

Brexit

Oddný G. Harđardóttir
Oddný G. Harđardóttir
Niđurstađa ţjóđaratkvćđagreiđslunnar í Bretlandi eru stórtíđindi. Hún vekur upp áhyggjur af áhrifum popúlista og rasista í Evrópu og hún gengur ţvert á ráđleggingar flestra sérfrćđinga, atvinnulífs og forystumanna í breskum stjórnmálum. Breska ţjóđin er klofin og mikiđ verk framundan hjá Bretum ađ v...
Meira
Fleiri blogg
Vefumsjón