Landsmálavefur á Vestfjörđum | skutull@skutull.is
03.09.2015 - 16:01

Skutull.is fer í leyfi

Skutull.is fer nú í síðbúið sumarleyfi. Fréttamiðillinn hefur starfað frá haustinu 2007 og miðlað fréttum og fróðleik sem varða samfélag og þjóðlíf á Vestfjörðum. Á fyrstu árum vefsins tóku umsjónarmenn sumarfrí frá ritun frétta, en síðustu ár hefur vefurinn verið uppfærður með nýjum fréttum og tilkynningum nánast daglega.

Sumarfrí Skutuls.is mun standa frá 1. september og þar til aðstæður eða ástæður krefjast þess að aftur verði tekið til við skrif í þágu vestfirskrar byggðar. Á meðan má benda á aðra ágæta fréttavefi á Vestfjörðum, svo sem: bb.is, litlihjalli.is og þingeyri.is.

Aðstandendur Skutuls.is þakka Vestfirðingum og öðrum lesendum fyrir samstarf síðustu ára.
31.08.2015 - 06:50

Hundruđir Ísfirđinga fögnuđu nýju hjúkrunarheimili

Bygginganefnd hjúkrunarheimilis ásamt Gísla Halldóri bćjarstjóra. Mynd Marzellíus Sveinbjörnsson
Bygginganefnd hjúkrunarheimilis ásamt Gísla Halldóri bćjarstjóra. Mynd Marzellíus Sveinbjörnsson
« 1 af 2 »
Hundruđir Ísfirđinga og gestir ţeirra fögnuđu nýju hjúkrunarheimili á Ísafirđi í gćr. Hjúkrunarheimiliđ Eyri var ţá afhent fullbyggt og tilbúiđ til rekstrar frá hendi Ísafjarđarbćjar. Mikil ánćgja ríkti međ ţessa glćsilegu byggingu sem rúmar ţrjátíu heimilismenn í ţremur álmum auk sameiginlegs rýmis...
Meira
29.08.2015 - 13:03

Ţrjú stćrstu kvótafyrirtćkin högnuđust um 22 milljarđa í fyrra

Stórútgerđin hagnađist vel á síđasta ári
Stórútgerđin hagnađist vel á síđasta ári
HB Grandi, Síldarvinnslan og Samherji, ţrjú af stćrstu sjávarútvegsfyrirtćkjum landsins, högnuđust samtals um 22 milljarđa króna á síđasta ári. Hagnađur Samherja var mestur, eđa rúmir 11 milljarđar króna, en um helmingur starfsemi Samherja er á erlendri grundu. Arđgreiđslur til hluthafa munu nema 1,...
Meira
Heiti potturinn
05.09.2015

Kjartan Jónsson: Píratar á sjó

Kjartan Jónsson
Kjartan Jónsson
Eins og flestir vita hafa Píratar notiđ vaxandi fylgis í skođanakönnunum undanfarna mánuđi. Sumir vilja afgreiđa ţađ sem bólu, en ađrir eygja í ţeim von um ađ ţćr kerfisbreytingar sem ţeir bođa geti komiđ okkur úr ţeim pólitíska rembihnút sem lamar íslenska samfélagsţróun. Kerfisbreytingar sem leggi...
Meira
Fleiri greinar
Bloggarar
09.10.2015 | Ragna Jóhanna Magnúsdóttir

Dagur 12. - Dagur 2. í stofnfrumugjöf

Dagurinn í dag byrjađi í likingu viđ gćrdaginn, ógleđin ađ drepa mig og ekkert dugđi til ađ stemma stigu viđ henni framan af degi. Á endandum voru mér gefnir sterar sem slógu á hana ađ miklu leiti og ég gat risiđ upp úr rúminu og mér líđur bćrilega núna. Hitinn rikur alltaf upp öđru hvoru, ekkert he...
Meira
Fleiri blogg
Vefumsjón