Landsmálavefur á Vestfjörđum | skutull@skutull.is
25.05.2016 - 13:03

Varađ viđ stormi í kvöld... aftur

Björgunarskipiđ Gunnar Friđriksson var kallađ út um kl. 17 í gćr vegna skútu sem hafđi losnađ úr legufćri.
Björgunarskipiđ Gunnar Friđriksson var kallađ út um kl. 17 í gćr vegna skútu sem hafđi losnađ úr legufćri.
Veður­stof­an var­ar við stormi á Vestfjörðum í kvöld og nótt. Reyndar er varað við mögulegum stormi á svæðinu frá Snæ­fellsnesi og norður og aust­ur í Eyja­fjörð í kvöld og þangað til seint í nótt. Hættulegir vind­streng­ir geta orðið þar sem suðvestan­átt­in stend­ur af fjöll­um. Í gærkvöld gekk veður snögglega upp og í nótt og voru björgunarsveitarmenn kallaðir út á Ísafirði vegna skútu sem losnaði úr legufæri og rak upp í fjöru við Pollgötu. Björgunarskipið Gunnar Friðriksson dró skútuna að bryggju. Þá brotnuðu rúður í íbúðarhúsum og þakplata fauk af einu húsi að sögn lögreglunnar. Verðrið gekk niður fljótlega eftir miðnætti. Íbúar eru því hvattir til að hafa varann á sér í kvöld og í nótt....
Meira
25.05.2016 - 11:31

Vestri undirbýr nćsta vetur: Hinrik og Nökkvi munstrađir

Samningar innsiglađir: Nökkvi og Hinrik ásamt Ingólfi Ţorleifssyni formanni körfuknattleiksdeildar á Silfurtorgi.
Samningar innsiglađir: Nökkvi og Hinrik ásamt Ingólfi Ţorleifssyni formanni körfuknattleiksdeildar á Silfurtorgi.
Körfuknattleiksdeild Vestra undirbýr nú nćsta keppnistímabil af miklum móđ. Fyrir skömmu voru tveir efnilegir leikmenn munstrađir fyrir nćsta vetur. Ţađ eru Hinrik Guđbjartsson og Nökkvi Harđarson, báđir uppaldir í Grindavík og nýbakađir Íslandsmeistarar međ unglingaflokki UMFG. Stjórn körfuknattlei...
Meira
25.05.2016 - 08:48

Grettir sterki og Kómedíuleikhúsiđ í Andalúsíu

Grettir Ásmundsson í túlkun Elfars Loga Hannessonar heimsćkir Spán
Grettir Ásmundsson í túlkun Elfars Loga Hannessonar heimsćkir Spán
Elfar Logi Hannesson leikari og leikritshöfundur Kómedíuleikhússins á Ísafirđi er nú á sýningarferđ í Spánarlandi međ leikrit sitt um útlagann Gretti í Andalúsíu-hérađi á Spáni. Grettir var međal annars sýndur í borginni Fuengirola og lokasýning í Spánartúrnum er í Almedinilla í Cordoba hinn 27. maí...
Meira
Heiti potturinn
20.05.2016

Ţorgeir Pálsson: Tilkynning um frambođ á lista Pírata í Norđvesturkjördćmi

Ţorgeir Pálsson
Ţorgeir Pálsson
Ég er Vestfirđingur; fćddur á Hólmavík 10.04.1963 og er í sambúđ međ Hrafnhildi Skúladóttur (20.12.1974) frá Ţingeyri. Móđurćttin mín er frá Suđureyri í Tálknafirđi, en föđurćttin af Ströndum. Viđ Hrafnhildur eigum Heklu Karítas (26.03.2013). Hrafnhildur á svo Jóhönnu Rannveigu (17.05.2006) og ég á ...
Meira
Fleiri greinar
Bloggarar
25.05.2016 | Jón Kristjánsson fiskifrćđingur

Hvađ er til ráđa í Mývatni? Setja út regnbogasilung

Umrćđan um Mývatn er einsleit, og einskorđast viđ ađ skolpmengun og áburđarnotkun eigi sök á ţví ađ vatniđ hafi veriđ golgrćnt af ţörungum undanfarin ár. Ţó nýjar rannsóknir sýni ađ einungis 1-2% af innstreymi nćringarefna komi frá athöfnum mannsins, skal eyđa miklum fjármunum í ađ endurnýja fráveit...
Meira
Fleiri blogg
Vefumsjón