Landsmálavefur á Vestfjörđum | skutull@skutull.is
22.11.2014 - 08:12

Kolaport og basar Hvatar í Hnífsdal á helginni

Ţađ verđur fjör í Hnífsdal, en kannski ekki flugeldar...
Ţađ verđur fjör í Hnífsdal, en kannski ekki flugeldar...
Hið árlega kolaport og basar kvenfélagsins Hvatar í Hnífsdal verður í Félagsheimilinu í Hnífsdal í dag og á morgun. Húsið opnar klukkan 14 laugardag og opið er til 17. Á sunnudag verður opið á sama tíma. Á boðstólum verður mikið úrval af heimagerðu góðgæti, svo sem sérrísíld, sultur, smákökur og piparkökuhús. Hið margrómaða hnallþóruborð verður á sínum stað. Einnig verður heil ósköp af notuðum fatnaði, skóm og húsbúnaði sem selt verður á slikk. Samkvæmt venju verða svo seldar nýbakaðar vöfflur og heitt súkkulaði á staðnum á mjög vægu verði. Allur ágóði rennur til góðgerðamála.
21.11.2014 - 15:25

Stóru kvótafyrirtćkin greiđa tvöfald meira í arđ til eigenda, en í veiđigjöld til ţjóđarinnar

Vilhjálmur Vilhjálmsson er forstjóri Granda hf. Fyrirtćkiđ borgar eigendum góđan arđ af sameiginlegri auđlind ţjóđarinnar
Vilhjálmur Vilhjálmsson er forstjóri Granda hf. Fyrirtćkiđ borgar eigendum góđan arđ af sameiginlegri auđlind ţjóđarinnar
Sjávarútvegsfyrirtćkiđ HB Grandi greiddi eigendum sínum 2,7 milljarđa króna í arđ á síđasta ári, en félagiđ greiddi 1,3 milljarđa í veiđigjald og sérstakt veiđigjald áriđ 2013. Ţetta kemur fram á forsíđu Fréttablađsins í dag. Ţar kemur fram ađ arđgreiđslur stćrstu sjávarútvegsfyrirtćkjanna séu tvöfa...
Meira
21.11.2014 - 09:40

Stórfelld uppbygging í fiskeldi á Tálknafirđi: Tólf ţúsund rúmmetrar af steypu

Fiskeldi í Tálknafirđi. Mynd vb.is
Fiskeldi í Tálknafirđi. Mynd vb.is
Miklar byggingaframkvćmdir eru í gangi í Tálknafirđi í tenglum viđ uppbyggingu seiđaeldisstöđva fyrir fiskeldi. Síđla sumars mátti sjá skóga af byggingakrönum inni í botni fjarđarins, ţar sem veriđ er ađ reisa stóra seiđaeldisstöđ á vegum Dýrfisks, til framleiđslu á regnbogasilungi. Fyrirtćkiđ er ađ...
Meira
Heiti potturinn
18.11.2014

Guđmundur Andri Thorsson: Ekki ađ rćđa ţađ

Guđmundur Andri Thorsson
Guđmundur Andri Thorsson
Ţegar Búsáhaldabyltingin stóđ sem hćst fannst mörgum sem ţátttakendur í henni sýndu alţingi óvirđingu. Ţarna stóđ fólkiđ og framdi háreysti, reyndi ađ ná eyrum ţingmanna sem vildu fá ađ vera í friđi viđ ađ rćđa hugđarefni sín, vínsölu í verslunum – linnti ekki látum fyrr en bođađ hafđi veriđ t...
Meira
Fleiri greinar
Bloggarar
22.11.2014 | Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Hvađ á ţjóđin ađ lćra af lekamálinu?

Í fyrsta lagi Sigmundur hvar er ţessi ódrengskapur og grimmd sem ţjóđin hefur sýnt ráđherranum fyrrverandi? Geturđu nefnt dćmi? Fyrir utan ţessi vanalegu skítakomment sem alltof margir viđhafa allstađar. Og ţessi hatursfulla umrćđa? jafnvel hótanir? Ţađ hefur veriđ rćtt um ţessi mál fram og til ...
Meira
Fleiri blogg
Vefumsjón