Landsmálavefur á Vestfjörđum | skutull@skutull.is
19.12.2014 - 12:58

Jólatrjáasala Björgunarfélags Ísafjarđar er hafin

Jólatré á Silfurtorgi. Kannski í stćrra lagi fyrir venjulega stofu. Mynd Kári Jóh.
Jólatré á Silfurtorgi. Kannski í stćrra lagi fyrir venjulega stofu. Mynd Kári Jóh.
Björgunarfélag Ísafjarðar hefur í mörg ár séð ísfirskum heimilum fyrir "lifandi" jólatrjám. Þetta ár verður þar engin breyting á. Björgunarsveitin opnaði jólatrjáasöluna í Guðmundarbúð við Sindragötu á Ísafirði í gær. Þar er nú mikið úrval ilmandi jólatrjáa, sem bíða þess að skreyta stofur Ísfirðinga og nágranna þeirra. Jólatrjáasalan er opin frá 17-20 alla daga fram að jólum.

Hin gullna regla að fyrstir koma, fyrstir fá, er hér í fullu gildi og því er um að gera að drífa sig af stað og velja fallegt tré við hæfi fyrir fjölskylduna. Og ekki er verra að vita að ágóðinn rennur í gott málefni.
19.12.2014 - 10:15

Fjárhagsáćtlun Bolungarvíkur 2015: Jafnvćgi í rekstri og gjaldskrár hćkka um 3%

Ađalstrćti í Bolungarvík. Gamalt timburhús sem skyggir á Ráđhúsiđ
Ađalstrćti í Bolungarvík. Gamalt timburhús sem skyggir á Ráđhúsiđ
Fjárhagsáćtlun Bolungarvíkurkaupstađar fyrir áriđ 2015 var samţykkt í bćjarstjórn Bolungarvíkur viđ síđari umrćđu á fundi bćjarstjórnar 17. desember. Í tilkynningu frá Elíasi Jónatanssyni bćjarstjóra segir ađ áćtlunin geri ráđ fyrir ađ heildarvelta bćjasjóđs og stofnana hans verđi um 1 milljarđur kr...
Meira
19.12.2014 - 08:06

Vestfirska verslunin gjaldţrota

Vestfirzka verzlunin, međan hún var. Nú hafa nýjar verslanir veriđ opnađar í Ađalstrćti 24.
Vestfirzka verzlunin, međan hún var. Nú hafa nýjar verslanir veriđ opnađar í Ađalstrćti 24.
Vestfirzka verzlunin sem starfrćkt var í Ađalstrćti á Ísafirđi í meira en tvö ár lokađi í haust og hefur nú veriđ lýst gjaldţrota. Verslunin seldi eingöngu vestfirskar vörur, bćkur, hljómplötur og ýmsar hönnunarvörur frá vesfirskum höfundum. Verslunin var vinsćl bćđi af heimafólki, en ekki síđur af ...
Meira
Heiti potturinn
18.12.2014

Jón Kristjánsson: Enn láta menn plata sig: Samherji kaupir 22% í norsku sjávarútvegsfyrirtćki

Jón Kristjánsson fiskifrćđingur
Jón Kristjánsson fiskifrćđingur
Samkvćmt Fiskifréttum kaupir Samherji 22% í norsku sjávarútvegsfyrirtćki, en dótturfyrirtćki Samherja, Cuxhavener Rederei og Icefresh, munu kaupa 22% hlut í norska sjávarútvegsfyrirtćkinu Nergĺrd. Ćtlunin er ađ fyrirtćkin vinni náiđ saman í framleiđslu og sölu á ferskum, frystum og ţurrkuđum afurđum...
Meira
Fleiri greinar
Bloggarar
20.12.2014 | Ragna Jóhanna Magnúsdóttir

Heim

Búiđ var ađ moka heim ađ húsi ţegar viđ Elsa komum akandi ađ sunnan fyrrakvöld. Eitthvađ fannst mér ég kannast viđ handbragđiđ hennar Gunnu minnar Ásgeirs enda kom ţađ á daginn ađ hún og hennar skylduliđ höfđu mćtt međ skófluna og mokađ frá húsinu rétt áđur en ég mćtti á stađinn, Gunna er engum lík....
Meira
Fleiri blogg
Vefumsjón