Landsmálavefur á Vestfjörđum | skutull@skutull.is
18.04.2014 - 12:36

Aldrei fór ég suđur: Uppröđun dagsins

Ţórunn Arna Kristjánsdóttir og búgíband Skúla mennska byrja klukkan 18
Ţórunn Arna Kristjánsdóttir og búgíband Skúla mennska byrja klukkan 18
Uppröðun rokkhátíðarinnar Aldrei fór ég suður, fyrir daginn í dag, er komin. Hátíðin byrjar klukkan 18, í skemmunni á Grænagarði. Dagskráin verður þessi og munum að skemmta okkur fallega:

Þórunn Arna Kristjánsdóttir og búgíband Skúla mennska
Hemúllinn
Rythmatik
Soffía Björg
Contalgen Funeral
Rúnar Þórisson
VIO
Mammút
Kött Grá Pjé
Maus
Dusty Miller
Cell 7
Hermigervill

18.04.2014 - 11:23

Rokkhátiđ alţýđunnar: Aldrei fór ég suđur byrjar í dag

Aldrei ađ eilífu !  10 ára afmćli!
Aldrei ađ eilífu ! 10 ára afmćli!
Eftir frábćran dag á skíđasvćđinu í gćr, skall á leiđindaveđur og í dag eru skíđabrekkurnar lokađar. En ekki ţarf ađ örvćnta, ţví í kvöld hefst stóratburđur páskanna á Ísafirđi, fyrri dagur Aldrei fór ég suđur - rokkhátíđar alţýđunnar. Hátíđin hefst klukkan 18 í dag og ţađ verđur rokkađ til miđnćtti...
Meira
16.04.2014 - 15:40

Skíđavikan sett í dag og sprettganga Núps í Hafnarstrćtinu

Hafnarstrćtiđ áđur en snjórinn kemur. Mynd Ágúst Atlason
Hafnarstrćtiđ áđur en snjórinn kemur. Mynd Ágúst Atlason
Skíđavikan á Ísafirđi verđur sett á Silfurtorgi í dag klukkan 16.30. Lúđrasveit Tónlistarskóla ísafjarđar marserar ásamt međlimum úr Skíđafélagi Ísfirđinga frá Ísafjarđarkirkju klukkan 16 niđur ađ Silfurtorgi, ţar sem setningin fer fram. Skíđafélag Ísfirđinga selur heitt kakó og pönnsur á torginu.Kl...
Meira
Heiti potturinn
12.04.2014

Lilja Rafney Magnúsdóttir: Ţörf er á lögbundnum lágmarkslaunum!

Lilja Rafney Magnúsdóttir alţingismađur
Lilja Rafney Magnúsdóttir alţingismađur
Ég er fyrsti flutningsmađur frumvarps um lögbindingu lágmarkslauna sem lagt var fram á dögunum.dögunum. Steingrímur J. Sigfússon og Birgitta Jónsdóttir eru međflutningsmenn ţingmálsins. Tilgangur laganna er ađ innleiđa og viđhalda beinni tengingu lćgstu grunnlauna viđ landsmeđaltal neysluviđmiđs og ...
Meira
Fleiri greinar
Bloggarar
18.04.2014 | Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Aldrei fór ég suđur.

Jamm hér sit ég og horfi á beina útsendingu á Aldrei fór ég suđur, Páll Óskar er ađ trylla lýđin hér í nćsta húsi. Ég get fariđ úr fyrir dyrnar og hlustađ á múskik og fagnađarlćti. En ţađ er miklu notalegra ađ vera heima og horfa á í tölvunni. En ţađ er sumt sem viđ erum aldrei reiđu...
Meira
Fleiri blogg
Vefumsjón